AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1998, Blaðsíða 47

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1998, Blaðsíða 47
OPIN SVÆÐI íbúöarbyggöin skiptist í tvo hluta sem afmarka skjólgóöan leikvöll miösvæöis. Ennfremur er gert ráö fyrir sparkvelli í suöausturhorni svæðisins. Báðir vellirnir tengjast beint núverandi gönguleiö um Brákarsund, auk þess sem sparkvöllurinn tengist fyrirhuguðum stofnstíg vestan Sæbrautar og nýtast þeir því vel, bæöi íbúum nálægrar núver- andi byggöar og þeirrar fyrirhuguöu. Um Brákar- sund er gönguleið aö leikskólanum Brákarborg. í suðvesturhorni skipulagssvæðisins er gert ráö fyrir reit meö möguleika á leiktækjum og gróöri. Nýr gangstígur mun liggja í gegnum hverfið með- fram leiksvæöinu. Hann mun tengjast Brákarsundi til suöurs og gönguleið meöfram Holtavegi (stofn- stígur skv. Aöalskipulagi Reykjavíkur) til norðurs. Nýi gangstígurinn mun liggja aö Holtavegi á móts viö þjónustubyggingar og biöstöð SVR handan götunnar. AUSTURSVÆÐI Breytingar eru ráögeröar á gatnamótum Sæbraut- ar og Holtavegar (utan skipulagssvæöis) í framtíö- inni í tengslum viö áætlaöa umferðaraukningu þar um vegna tilkomu Sundabrautar. Ekki liggur fyrir endanleg niðurstaða um legu Sundabrautar og þar meö útfærslu gatnamótanna, en tekið hefur veriö frá landrými fyrir slíka framkvæmd noröaustan skipulagssvæöisins og er þá miðað við ítrustu þörf. Áhorfendastúkan í austurjaðri svæðisins mun standa áfram svo framarlega sem fram- tíöarútfærsla gatnamóta Sæbrautar og Holtavegar leyfir. Gert verður ráö fyrir aögeröum til þess aö gera hana aðlaðandi í umhverfi sínu, svo sem meö því aö tyrfa þann hluta, sem hugsaður var fyrir bekki/stæði, upp aö steinsteyptum veggjum. Þannig munu áhorfendastúka og fyrirhugaöar hljóðmanir mynda nær samfellda, grasi gróna brekku til suðurs og vesturs aö byggö, afmarka byggöina frá umferð og gefa skjól, auk þess aö bæta hljóövist. Afmarkað landrými fyrir fram- tíöarumferöarmannvirki spannar að stórum hluta gamla Þróttarvöllinn og getur þaö því nýst sem viðbótaraðstaða til útivistar og leikja þangaö til og ef ný gatnamannvirki krefjast landrýmisins. Ráö- gerður sparkvöllur syöst á svæðinu, sem áöur er lýst, er þó til frambúðar. HLJÓÐVIST Viö skipulagsvinnu hefur hljóövist veriö skoðuð frá mismunandi forsendum. Samkvæmt því næst full- nægjandi hljóövist í hverfinu þegar hljóömanir, sem gert er ráð fyrir í skipulaginu noröan og sunn- an núverandi áhorfendastúku, hafa veriö reistar. Þetta gildir fyrir gatnakerfiö eins og það er í dag og einnig ef um framtíðarútfærslu án slaufu er aö ræöa. Ef slaufa verður milli Sæbrautar og Holta- vegar (sýnd meö slitinni línu á deiliskipulagsupp- drætti) þarf hins vegar aö gera ráö fyrir samfelldri u.þ.b. tveggja til þriggja metra hárri jarövegsmön (einnig sýnd meö slitinni línu á deiliskipulagsupp- drætti) út meö rampa, í staö stúku og nyröri jarö- vegsmana, sem víkja myndu fyrir umferöarslaufu. Frekari útfærsla slíkrar manar skoöast, þegar nán- ari útfærsla gatnamóta liggur fyrir. ■ Heita- og kaldavatnsrör Vatnstankar Brunnar PÓSTHÓLF 50. 620 DALVÍK, SÍMI 460 5000, BRÉFSÍMI: 460 5001, GRÆNT SÍMANÚMER: 800 5080 45 EINN.TVEIROG ÞRlR f
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.