AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1998, Blaðsíða 49
vinnuvernd í verki
VELLIÐAN VIÐ
Forvarnarstarf sjúkraþjá
fara í fyrirtœkjum
V_V
annsóknir á Noröurlöndunum hafa
sýnt að álagseinkenni eru aöalástæö-
an fyrir fjarvistum frá vinnu og eru
sívaxandi vandamái, sem líklega má
rekja til meiri einhæfni í vinnu með
aukinni vél- og tölvuvæðingu, auk
meiri sérhæfingar almennt. Þaö er því til mikils aö
vinna ef hægt er að sporna viö þessari þróun og
bæta starfsumhverfi þannig aö starfsfólk njóti
andlegrar og líkamlegrar vellíöunar viö vinnu.
Stjórnendur fyrirtækja gera sér í æ ríkari mæli
grein fyrir því aö gott starfsumhverfi skiptir miklu
máli varöandi starfsánægju. Áhugi á heilsuvernd
starfsmanna er aö aukast og þau fyrirtæki sem
vinna markvisst aö því aö bæta vinnuumhverfi
starfsmanna sinna uppskera fjárhagslegan ávin-
ning sem felst m.a. í minni álagseinkennum, færri
veikindadögum.aukinni framleiöslu og betri nýt-
ingu hráefnis.
En hvaö er gott vinnuumhverfi? Til aö meta vinnu-
umhverfi þarf aö skoöa fjölmarga þætti: innrétt-
ingar, lýsingu, hávaða, einhæfni, mannleg sam-
skipti,vinnutíma,þjálfunarástand hvers og eins o.fl.
Mikilvægt er aö sjá heildina og samspilið milli þes-
sara ólíku en samtvinnuðu þátta. Samvinna marg-
ra ólíkra fagstétta er nauösynleg til aö skapa betri
vinnustað.Þáttur sjúkraþjálfara í þessari samvinnu
er aö vekja athygli á vinnuumhverfinu, vinnuskipu-
lagi og álagseinkennum þeim tengdum. Þetta er
hluti af heilsuvernd starfsmanna. Einn starfsvett-
vangur sjúkraþjálfara er ráðgjöf viö fyrirtæki og
stofnanir á sviöi vinnuverndar sem felst m.a. í aö
greina og meta áhættuþætti í vinnuumhverf-
inu, aðallega m.t.t. líkamlegra álagseinkenna.
Þarna er því um mikilvægt forvarnarstarf aö
ræöa þar sem markmiðið er aö hindra þróun
álagseinkenna meö því aö bæta starfsum-
hverfið. Við slíka ráðgjöf er gerö vinnustaða-
úttekt og nauðsynlegt er aö nota gátlista til aö
tryggja gæöi þjónustunnar. Gátlistarnir eru
sniönir eftir mismunandi starfsemi fyrir-
tækjanna. Meö notkun gátlista fæst heildstæö
mynd af vinnustaðnum þar sem tryggt er aö
sömu þættir eru athugaðir hjá öllum, einnig
koma fram sérkenni vinnustaðarins. Hægt er aö
semja spurningalista og athuga fylgni milli streitu
og fjölbreytni í starfi eöa fylgni milli þjálfunar og
álagseinkenna svo dæmi séu nefnd. Fræösla og
kennsla um álagseinkenni, líkamsbeitingu, vinnu-
tækni, þjálfun og hléæfingar er mikilvægur hluti af
störfum sjúkraþjálfara innan fyrirtækja og stofn-
ana. Fræöslan er sniðin að eöli vinnunnar og þörf-
um starfsmanna þannig aö þeir geti notfært sér
upplýsingarnar viö vinnu sína. í úttektinni er starfs-
mönnum einnig veitt persónuleg ráögjöf um
líkamsbeitingu og álagseinkennavarnir.
Hlutverk sjúkraþjálfara er einnig aö aöstoða og
veita ráögjöf um val á tækjum, húsbúnaði, stólum,
ýmsum hjálpartækjum og öörum fylgihlutum sem
stuölaö geta aö bættri vinnuaðstöðu starfsmanna.
Eftir samantekt á gátlistum eru gerðar tillögur aö
úrbótum og þeim gjarnan forgangsraöaö. í kjölfar-
iö er æskilegt aö gera skammtíma- og langtíma-
markmiö í samráöi við stjórnendur. Eftirfylgni
sjúkraþjálfara viö framkvæmd á úrbótum væri
síðan æskilegt framhald þar sem gert yröi endur-
mat á vinnuumhverfi, vinnuskipulagi og þeim
úrbótum sem gerðar hafa veriö t.d. hálfu eða einu
ári eftir úttekt. Slíkt endurmat er aö sjálfsögöu í
fullu samráöi við óskir forsvarsmanna fyrirtækisins
en þetta gæti verið þáttur í stefnumörkun fyrirtækis
varðandi heilsuvernd starfsmanna. Vellíöan viö
vinnu á ekki að vera forréttindi heldur sjálfsögö
réttindi alls vinnandi fólks og öflugt forvarnarstarf
er einn mikilvægasi þátturinn í því sambandi. ■
47
AUÐUR OLAFSDOTTIR OG SIGPRUÐUR JONSDOTTIR, SJUKRAÞJALFARAR