AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1998, Side 51

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1998, Side 51
Ljósmyndir: ímynd. Verk Guðrúnar eru eins og teikningar úr vír. Það er sem línur pennans hafi losað sig fró pappírnum og farið að lifa sinu eigin þrívíða lifi. Þessar línur eru stundum svo fingerðar og léttar að þær nólgast það að verða ósýnilegar. Samt eru þær traust °g órjúfanleg bönd og styrkur þeirra er mikill. Só styrkur byggist d dirfsku og heiðarleika. Þessi verk fela ekki neitt, það sést í gegnum þau og hinar flóknustu flækjur eru þvi sem opin bók. Þessi opna bók býr yfir ró, sem um margt ^innir ó austurlenska hugkyrrð en er um leið hlaðin spennu. Það er spenna i efninu, ró í inntakinu. En það mó líka lesa milli línanna, því bilið milli þróðanna er jafn mikill hluti verks- ins og þræðirnir sjólfir. Það sannast enn og aftur að hið til- vistarlausa og tilveran eru innst inni eitt og hið sama, í ein- ingu eru þau undirstaðan, djúp ó bak við djúp, hlið leyndar- dómsins. Mörg þessara verka eru alvarleg og íhugul en hér eru líka verk sem leika sér. Þar brýst ýmislegt um og vill vekja eftirtekt. Börn finna hamingjuna í leik. Og hamingja okkar sem feljum okkur fullorðin getur einmitt verið fólgin í því að halda ófram að leika okkur. ■ o Blæja II. 1998. Hluti .vír. SIGRUN ELDJARN, MYNDLISTARMAÐUR

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.