AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1998, Blaðsíða 53

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1998, Blaðsíða 53
UMHVERFI AAaskipuiog ReykjovCkui IW6-J0I6 ÞtMAHEFT LAGS REYKJAVÍKUR Borgarskipulag Reykjavíkur hefur nýveriö gefiö út þrjú þemahefti, Um- ferö og umhverfi, Umhverfi og útivist og Húsvernd í Reykjavík. Þau eru gerö í framhaldi af Aöalskipulagi Reykjavíkur 1996-2016 til þess aö leggja áherslu á og skýra betur einstaka þætti þess. Þemaheftunum er ætlaö aö ná til breiðara hóps en hægt er meö aðalskipulagi. Meö þeim eru íbú- um borgarinnar veittar auknar upplýsingar. í heft- unum er aukin áhersla lögö á framkvæmdaröðun og tímasetningar til þess aö gera aðalskipulagið aö virkara stjórntæki. Aö þeim koma Borgarskipu- lag Reykjavíkur, Borgarverkfræöingurinn, Árbæj- arsafn og Heilbrigöiseftirlit Reykjavíkur. Þema- heftin veröa send út til skóla, stofnana og fjölmiöla og geta borgarbúar auk þess keypt þau á Borgar- skipulagi gegn 500 kr. greiðslu. UMFERÐ OG UMHVERFI Umferö er einn áhrifamesti þáttur skipulags og hefur mikil áhrif á menn og umhverfi. í þemaheft- inu Umferö og umhverfi er lýst helstu áhrifum umferöar á umhverfið og taldar upp þær fram- kvæmdir og verkefni sem til stendur aö ráöast í á næstu árum. UMFERÐ OG ÚTIVIST Þemahefti Aðalskipulags Reykjavíkur 1996-2016 um umhverfi og útivist er grunnur aö stefnu Reykjavíkurborgar aö heildarskipulagi útivist- arsvæöa í borginni í samræmi viö markmið aðal- skipulagsins. HÚSVERND Þemahefti um húsvernd er ætlaö aö gera skýrari grein fyrir stefnu borgarinnar varöandi húsvernd, þ.e. byggingararfinn. Nánari upplýsingar veitir: Almenningstengslasviö Borgarskipulags Reykjavíkur, fax 562-3219; Ingibjörg Guðlaugsdóttir, sími 563-2357, netfang irg@reykjavík.is og Ragnar Jón Gunnarsson, sími 563-2352, netfang raggi@reykjavík.is. ■ 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.