AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1998, Blaðsíða 64
FORMFEGURÐ
MBERKER
ARSYS®
er lil í fimm
mismunandi
gerftum.
ARSYS®
er ný og gl.isileg
lína af rolum og
tenglum.
ARSYS®
sameinar
fomifegurf) og
g;edi.
-þjónusta í þína þágu-
Vatnagörðum 10 - Simi 568 5854 - Fax 568 9974
Skípulags
stofnun
Samkvœmt nýjum skipulags- og byggingarlögum nr. 73/1997 tók
Skipulagsstofnun við hlutverki Skipulags ríkisins 1. janúar 1998.
Hlutverk stofnunarinnar samkvœmt lögum er:
a. að hafa eftirlit með framkvœmd laga þessara og reglugerða sem settar eru samkvœmt þeim,
b. að veita ráðgjöf um skipulags- og byggingarmál,
c að fylgjast með stöðu skipulagsmála í sveitarfélögum,
d. að aðstoða sveitarfélög og leiðbeina þeim við gerð skipulagsácetlana,
e. að láta í té umsagnir um ágreiningsmál á sviði skipulags- og byggingarmála,
f. að sjá um að upplýsingar um ácetlanir um landnotkun á landsvísu séu fyrir hendi og stuðla að
samrcemi þeirra,
g. að annast og stuðla að rannsóknum á sviði skipulags- og byggingarmála í samvinnu við hlutaðeig-
andi stofnanir og hagsmunaaðila, svo og að annast eða stuðla að útgáfu upplýsinga um þau mál,
h. að fylgjast með og veita upplýsingar um ferlimál fatlaðra,
i. að framfylgja ákvceðum laga um mat á umhverfisáhrifum.
Skipulagsstofnun
Laugavegi 166
150 Reykjavík
Sími: 562 4100
Grœnt númer: 800 6100
Fax: 562 4165
Tölvupóstur:
skipulag@skipulag.is
Heimasíða: www.skipulag.is