AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1998, Blaðsíða 69

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1998, Blaðsíða 69
fara meö sér í nærliggjandi fjallshlíðar meö útsýni yfir borgina. Þar benti hann þeim á að svæöiö meðfram árbökkunum væri mun fýsilegra fyrir safnbygginguna heldur en yfirgefna iönaöarhverf- iö. FRUMHÖNNUN OG TÆKNI Þegar Frank O. Gehry vann frumhugmyndir sínar notaöi hann pappaspjöld sem hann klippti niður, mátaöi og límdi saman ásamt krumpuðum papp- írsræmum og léttum viöarbútum. Arkitektinn vinn- ur á þennan hátt á svipaöan máta og myndhöggv- ari enda segir hann sjálfur aö byggingarlistin sé nátengd höggmyndalistinni. „Þaö hefur í rauninni samskonar umhverfislegt gildi”. Þegar Gehry telur sig nokkurn veginn ánægöan meö verkiö er módelið tekiö og staösett undir pendúluborðum. í þeim hanga lesmælar sem lesa úr forminu og teikna jafnóöum bygginguna í heild sinni í þrívídd. Tölvuforritiö reiknar síðan út burö- arþoliö liö fyrir liö og afneitar því sem er ekki hægt aö framkvæma. Hver einasti buröarþolsbiti, allar uppistöður, hvert stakt veggþil og allar klæöningar fá sitt númer og staðsetning og efni þeirra eru auðkennd. Þetta tölvukerfi heitir Catia, en þaö er reikni- og teikniforrit ætlað til hönnunar á flugvélum. Franska fyrirtækið Dassault Systems markaös- setti forritiö fyrir tólf árum. Þaö er ólíkt öörum arki- tektúrforritum aö því leyti aö þaö vinnur út frá ytri lögun en ekki staðbundnum hornlínum. Krens framkvæmdarstjóri Guggenheimsafnsins og Gehry unnu mjög náið saman. Hann sagöi m.a. að Gehry ætti mjög auðvelt meö aö henda hugmynd og byrja alveg upp á nýtt. Heföi upphaf- leg tillaga arkitektsins veriö gjörólík endanlegu út- liti safnsins. A.m.k. um 100 tillögur voru unnar meöan á hönnun safnsins var í fæðingu. Allir þeir arkitektar, verkfræöingar, iönaöarmenn og aörir sem komu að byggingunni eru sammála um aö vinnsluaöferð Gehrys hafi sparað óhemju tíma og fé. Þeir sem þekkja til í byggingariðnað- inum vita hversu oft þarf aö vísa úrlausnum verk- efna frá manni til manns, en í þessu tilviki var allt- af hægt aö sækja upplýsingar til tölvunnar - sem ætíö haföi lausnina. Framkvæmd byggingarinnar tók mun skemmri tíma en áætlað var, og þakkar Gehry tækninni fyrir. 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.