AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.2004, Side 18

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.2004, Side 18
Afnám/frávik lágmarkskrafna byggingarreglugerðar Raunhæf leið til lækkunar byggingarkostnaðar felst í að skapa svigrúm til að byggja minna húsnæði sem uppfyllir sömu þarfir. Byggingarreglugerð ætti fremur að skilgreina kröfur til þarfa og notagildis en kröfur um lágmarks- stærðir og skapa tækifæri til að auka þess í stað önnur gæði - t.d stærri og skjólríkari svalir, meiri lofthæðir og skiptingu íbúða á tvær hæðir. íbúð verður að uppfylla lágmarkskröfur um öryggi og tæknibúnað en íbúðakaupendur ættu að hafa tækifæri til að ákvarða sjálfir þau gildi sem þeir sækjast eftir til verðs. Auka þarf frelsi byggjenda þannig að aðeins hinn ytri rammi íbúðarinnar og lágmarks tæknibúnaður sé ákveðinn en að öðru leyti geti íbúarnir innréttað eftir eigin höfði. Rík ástæða er einnig til að gera kröfur um að breyta megi fyrirkomulagi og herbergjaskipan íbúða með ein- föidum og ódýrum hætti. Mynd 2 íbúð A1 - 76,5 m2 nettó 4 herb. / 5,5 rúmstæði o i I li i sleppt. í staðinn er stofa stækkuð, eldhús minnkað og ígildi 2,5 m2 geymslurýmis (1,8 Im skápar) komið fyrir í gangi. íbúð A2 Samanburður íbúðastærða í rannsókninni var gerður samanburður á þremur íbúða- stærðum sem uppfylla lágmarksstærðarkröfu núgildandi byggingarreglugerðar um geymslu- og þvottaherbergi innan íbúðar og íbúðastærðum sem uppfylla sömu eða meiri þarfir á færri fermetrum. Ekki er um raunverulega íbúðahönnun að ræða heldur skematíska uppstillingu. Miðað er við nettófermetra rýma án innveggja. Samaburður leiðir í Ijós breytingar heildarstærða gætu leitt til minnkunar íbúða um 11 til 19 %. í þessari grein er aðeins sýndur samanburður á týpu A, A1 og A2. íbúð A er 76.5 m2 og er skv. lágmarkskröfum bygg- ingarreglugerðar með þvottahúsi og geymslu í samræmi við stærð íbúðar. íbúð A er 4 manna íbúð - með mögu- leika á litlu barnarúmi/vöggu (4,5 rúmstæði). íbúð A I H< 1 7. Herbergi 11 1 m2 rbS"gi )m2 □ D 8.8 m2 Mynd 3 íbúð A2 - 68,0 m2 nettó 4 herb. / 4 rúmstæði « í I 1i i íbúð A2 er 4 manna íbúð (4 rúmstæði) íbúð A2 er þann- ig 8.5 m2 eða ríflega 11 % minni en íbúð A. Mynd 1 íbúð A - 76,5 m2 nettó 4 herb. / 4,5 rúmstæði 0 511*} íbúð A1 er 76,5 m2, eða jafnstór og A. Hægt að fjölga herbergjum um eitt með með því að koma þvottaað- stöðu fyrir á baðherbergi, sleppa geymsluherbergi en bjóða í staðinn uppá ígildi 2,5 m2 geymslu í gangi (1,8 Im skápa), sameina stofu og minnka eldhús. íbúð A1 er því 5 manna (5,5 rúmstæði). Inngangur er stærri en í A. íbúð A1 f íbúð A2 sem er 68.1 m2 er þessu áunna herbergi Lækkun byggingakostnaðar Útreikningur á lækkun stofnkostnaðar íbúða miðast við 140.000 kr./ m2 meðalkostnað samkvæmt viðmiðunar- töflu íbúðalánasjóðs á verðlagi í desember 2003. Taflan 4. herbergja 3. herbergja 2. herbergja Minnkun flatarmáls 8,4 m2 8,8 m2 10,4 m2 Lækkun heildar- kostnaðar 1.180.000 kr. 1.230.000 kr. 1.460.000 kr. sýnir að heildarkostnaður getur lækkað umtalsvert. Lækkun leigugjalds Áhrif á félagslegar leiguíbúðir verða meiri en lækkun heildarbyggingakostnaðar sýnir því minnkun íbúða hefur 4. herbergja 3. herbergja 2. herbergja Lækkun afb lána Fasteignatengd gjöld Hitunarkostnaður 65.400 kr./ ár 7.400 kr./ár 3.700 kr./ár 68.500 kr./ár 7.800 kr./ár 3.700 kr./ ár 81.000 kr./ ár 9.200 kr./ár 3.700 kr./ ár Lækkun leigukostnaðar á ári á mánuði 76.500 kr. 6.400 kr. 80.000 kr. 6.700 kr. 93.900 kr. 7.800 kr. l 8 avs

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.