AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.2004, Blaðsíða 31
HVAIFJÖRÐUR
sem höfðar meira til óreglu og engin
sýnileg lógík liggur fyrir í fyrstu. Lega
hússins er N-S og er gott útsýni
yfir að Snæfellsjökli, Skarðsheiði og
Akrafjalli.
Efnisval er hefðbundið, utan-
hússklæðning er að mestu bárað
alu-zink, þak og útveggir úr timbri á
steyptum sökkli og innveggur sem
gengur eftir endilöngu húsinu er
staðsteyptur. Útangi er klæddur lóð-
réttri timburklæðningu.
Stærð íbúðarhúss er um 200 m2
og smíðaskemma er um 35 m2.
Heildarlengd íbúðarhúss er 42 m og
breidd 4,8 m.
Lífsmátinn
Það er óneitanlega breyttur lífsmáti
sem viðhafður er á slíkum stað.
Skipulag hluta þarf að vera meira,
tími fer í akstur til og frá vinnu og að
útvega aðföng fyrir heimilið.
Þó er það víðáttan og umhverfið
sem mestu máli skiptir og mest
verðmæti liggja í. Eins eru möguleik-
ar á fjölbreytilegri tilveru miklir og þá
helst í tengslum við náttúruna. Hér
er sjósókn í smáum stíl vænlegur
kostur, eggjaframleiðsla fyrir heimilið
er hafin með íslenskum hænum og
möguleikar á ræktun grænmetis fyrir
heimafólk eru miklir. ■
Litla Tunga, Kjósarhreppi
G.Oddur Víðisson, Architect and Managing Director
The Place
After having lived abroad for many
years, studying and working in
many cities of different sizes but
most of the time in or near to the
central area of those cities, there
was no real central area to settle
in on returning to lceland. We had
liked city life but on returning, we
lived in the Melar district in Reykjavík
for several years. When we needed
a larger place to live, we wanted
to build a house in a location well
suited for a single family. We soon
found out that development areas
within the capital area were all rather
similar, the sites for single family
houses were rather small, the mini-
mum distance between houses less
than 5 meters, the number of floors
is already fixed along with the siting
and entry to the house. We found
these limits too tight and began to
look for a site outside the city limits
D □ O O no ŒZJ
,D o
austurhlið / East elevation.
avs