AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.2004, Blaðsíða 30

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.2004, Blaðsíða 30
Staðurinn Meðalfell að sumri / in summer 35 km frá austurbæ Reykjavíkur. Stærðin passaði við þær hugmynd- ir sem við höfðum haft, eitthvað nálægt 4 ha. Lega lóðarinnar er góð, staðsett við Laxárvog í Hvalfirði, liggur frá aðalvegi í aflíðandi halla niður að sjó og tveir lækir beggja vegna við hana. Náttúrlegur gróður er mest mosi og lyng í þúfóttu yfirborði. Fuglalíf er fjölskrúðugt og sjá má stöku sel í voginum. Jafnframt sést hér lax stökkva upp úr sjó á sumrin og seiði eru í báðum lækjum. Eftir að hafa búið erlendis í mörg ár við nám og störf í misstórum borgum og oftast í eða við mið- svæði þeirra borga þá var ekki um eiginlegan miðbæ að velja þegar heim var komið. Miðborgarlífið hafði átt vel við okkur en í upp- hafi búskapar hér heima var flutt á Melana í Reykjavík og dvalist þar í nokkur ár. Þegar farið var að huga að stækkun húsnæðis var alltaf áhugi á því að byggja sér hús á stað sem hafði áhugaverða eigin- leika fyrir einbýli. Strax kom í Ijós að þau nýbyggingarsvæði sem buðust innn H.borgarsvæðis voru öll keim- lík, lóðir frekar litlar fyrir einbýli, lág- marksfjarlægð milli húsa innan við 5 metra.hæðir eru skilgreindar ásamt stefnu og aðkomu að húsi. Þessar takmarkanir þóttu okkur ekki við hæfi og leituðum við út fyrir borgar- mörkin, vorum til í örlitla sveit, ein- hversstaðar. Það var svo að spilda fannst í hentugri fjarlægð frá höfuðborginni, nánar tiltekið í Kjósarhreppi um Húsið Það var augljóst að við vorum að mæta á svæði sem hafði legið ósnert um aldir, hér hafði engin ræktun farið fram né hafði þetta svæði verið hentugt til beitar og annað sem stóðst væntingar var að engin tré voru á svæðinu. Conseptið að húsinu kom fljótt þar sem rými fyrir form og legu húss var algjört. Þó var unnið lengi vel með mismunandi forsendur við hönnun og þó nokkrar tillögur unnar. Það var ákveðið að takast á við lengdina og hið manngerða form sem oftast einkennist af hvössum og beinum línum. Þó er vísir að átökum milli náttúru og hins manngerða þar sem út úr húsinu togast fyrirbæri Meðalfell að vetri / in vinter. Húsið í umhverfinu / The house in the eviroment 30 avs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.