Veiðimaðurinn - 01.12.2018, Blaðsíða 52

Veiðimaðurinn - 01.12.2018, Blaðsíða 52
50 Veiðimaðurinn 51 Norsarinn í Elliðaánum sem ég lærði í Noregi hjá pabba þegar við vorum með að veiða með bambus- stönginni og ekkert hjól. Hann veitti mér ráð og gott betur, hann mætti á barna- daginn og sá til þess að bæði Eydís og Davíð fengu lax á innan við klukkutíma. Ég man ennþá nákvæmlega hvernig þetta gekk fyrir sig. Ásgeir mætti síðan aftur daginn eftir þegar Davíð átti veiðileyfi, eins og hann var búinn að lofa. Þá aðstoð- aði hann börnin við að setja aftur í sitthvorn laxinn og var þeim landað innan við klukku- tíma eftir að veiði hófst. Eftir þetta sagði Eydís dóttir m í n v ið m ig , ‘pabbi, ég vildi óska að þú værir eins duglegur að veiða og Ásgeir Heiðar’.” Odd var ekki búinn að búa lengi á Íslandi þegar hann var kominn í árnefnd Elliðaánna. Odd sótti ekki um heldur var hringt í hann og hann beðinn að ganga í nefndina. „Ástæðan var sú að ég var sá eini sem hafði mætt á hreinsunardag Elliðánna tvö ár í röð. Þetta kunnu menn greini- lega að meta og buðu mér því að ganga í nefndina sem ég þáði. Þetta var lík- lega árið 2009, ég man það ekki alveg. Ég hef mjög gaman að þessu enda með brennandi áhuga á veiði. Það er forréttindi að vera í árnefnd með Ásgeiri Heiðari, Jóni Þ. Einarssyni, Ólafi E. Jóhannssyni og Viktori Guðmyndssyni. Þetta eru allt frábærir veiðimenn og ég hef lært mikið af þeim og sérstaklega Ásgeiri.“ Elliðaárnar vanmetnar. Odd segir að Ellið- áarnar séu mjög merkilegar og að mörgu leyti van- metnar. „Ég hef það á t i l f i n n i n g u n n i stundum að margir geri of lítið úr Elliðaánum - tengi þær bara við Sjáv- arfossinn og bíla- umferðina á Vest- urlandsveginum. Elliðaárnar eru svo miklu meira en bara staðirnir við Vesturlandsveg- inn. Það kom mér gríðarlega á óvart þegar ég byrjaði að veiða í Elliðaánum hvað þær eru skemmtilegar. Þegar maður veiðir ofar í ánni þá hefur maður það á tilfinningunni að maður sé kominn út úr borginni. Það þarf ekki að fara lengra en bara upp að svæðinu við félagsheimilið til að upplifa þetta. Ég lít fyrst og síðast á sjálfan mig sem fluguveiðimenn en viðurkenni að mér finnst alveg ofsalega gaman að veiða stundum á maðk. Þetta er tvennt ólíkt og allt önnur tækni sem þarf að beita í maðkveiðinni en fluguveiðinni. Sumir halda að maðkveiðin sé einföld en ég er ekki sammála því. Ásgeir Heiðar sagði einhvern tímann að allir gætu veitt á flugu en að veiða á maðk væri list. Ég er svolítið sammála þessu.“ Dauðir laxar á Facebook „Mér finnst fyrirkomulagið í Elliðaánum skemmtilegt, þá meina ég að leyft sé að veiða á maðk á ákveðnum tíma og á ákveðnum stöðum. Það er ekki allir sammála þessu en mér finnst þetta virka vel. Það eru töluverðir fordómar út í maðkveiðina og það tengist svolítið veiða og sleppa umræðunni allri saman. Sú umræða hefur gengið út í öfgar. Menn mega varla birta mynd af dauðum laxi á Facebook öðruvísi en að eiga á hættu að drullað sé yfir þá. Í mínum huga skiptir mestu máli að veiðimenn virði veiði- reglur.“ Eins og áður sagði birtir Odd oft fróð- lega tölfræði á Facebook síðu Elliða- ánna.„Ég er þannig að þegar ég er að fara að veiða þá vil ég undirbúa mig „Þá aðstoðaði hann börnin við að setja aftur í sitthvorn laxinn og var þeim landað innan við klukkutíma eftir að veiði hófst. Eftir þetta sagði Eydís dóttir mín við mig, ‘pabbi, ég vildi óska að þú værir eins duglegur að veiða og Ásgeir Heiðar’.”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.