Veiðimaðurinn - 01.12.2018, Page 88

Veiðimaðurinn - 01.12.2018, Page 88
88 Veiðimaðurinn 89 Graflax Bötlersins Þessi klassíska … 200 ml majónes 50 ml sýrður rjómi 2 msk Dijon-sinnep 2 msk hunang 1 msk dill 1 tsk púðursykur 1 msk koníak … salt og pipar eftir smekk og örlítill sósulitur. Graflaxsósa Stórlaxins 50 g sætt sinnep (Felix söt sterk ef mögulegt) 50 g Dijon sinnep 50 g púðursykur ½ glas grænt dill 50 ml olía 350 g salt 250 g púðursykur 1 tsk svartur pipar 3 msk þurrkað dill 1 msk fennelfræ 1 msk sinnepsfræ 1 msk kóríanderfræ Aðferð Öllu kryddi blandað vel saman og hluta af blöndunni stráð á fat eða bakka, nógu djúpan til vökvi leki ekki út úr bakkanum. Annað laxaflakið sett ofan á kryddblönduna, roðið látið snúa niður. Slatta af kryddblöndunni stráð yfir og hitt flakið lagt ofan á, roðið látið snúa upp. Afganginum af kryddblöndunni dreift yfir. Pakkið þétt í plastfilmu og ál–pappír. Létt farg sett ofan á sett inn í kæli í 1-3 daga. Gott er að snúa „pakkanum“ nokkrum sinnum á þessum tíma. Þegar laxinn er tilbúinn er gott að skafa kryddblönduna mjög vel af. Þá tekur maður eitt búnt af fersku dilli og saxar fínt og börk af 1-2 sítónum og 1 appelsínu og dreifir yfir flökin. Laxinn svo skorinn niður í þunnar sneiðar. Laxinn geymist í kæli í 3-4 daga. Ef ekki á að borða hann innan þess tíma, er gott að setja hann í frysti. Öllu blandað saman og hrært vel t.d. í hrærivél. Gott er að láta sósuna standa í kæli yfir nótt og hræra svo aftur vel í. Seinni sósan geymist sérstaklega vel, þar sem í henni eru hvorki eggja né mjólkurvörur. Verði ykkur að góðu. i Mjög gott er að saxa niður einn lauk og blanda með kryddblöndunni, gefur mjög skemmtilegt og frískandi bragð. Amma gerði þetta alltaf! ii Sumum finnst gott að setja eitt staup af gini, brennivíni eða jafnvel Sambucca yfir laxaflökin áður en honum er pakkað inn til “ marineringar”. iii Það er gaman að leika sér aðeins með grunnupp- skriftina og skipta út t.d. kóríanderfræjum og setja t.d. hvannarfræ, timian, rósmarín, anís eða jafnvel kúmen í staðinn. Grunnuppskrift Graflaxsósa Verði ykkur að góðu. Smákrókar Aðferð
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.