Veiðimaðurinn - 01.12.2019, Side 37

Veiðimaðurinn - 01.12.2019, Side 37
að byrja efst, fara til dæmis með Sun Ray Shadow, eða annari girnilegri flugu, hratt yfir allan staðinn og finna fiskinn. Þegar maður rekst á fisk, en atlagan heppnast ekki hjá laxinum, þá hvíli ég staðinn og fer yfir í seinna rennsli með Silver Sheep. Getur ekki klikkað! Þó svo að Haukadalsá hafi gott forðabúr í Haukadalsvatni þá er hún ekki ónæm fyrir þurrkum. Long Strong verður þó aldrei óveiðanlegur en í sæmilegu vatni þá býður þessi langi staður upp á frábært rennsli fyrir fluguna og auðveldlega hægt að gleyma stund og stað. Að sjá fluguna skauta niður hylinn og bíða eftir því að kröftugir fiskar ráðist á agnið er engu líkt. Eitt og aðeins eitt er út á Long Strong að setja. En það er að aðstaða til þess að tylla sér niður og njóta þess að horfa yfir stað- inn er bágborin frá náttúrunnar hendi. Vil ég því nota tækifærið og skora á árnefnd Haukadalsár að koma þar fyrir eins og einum trébekk sem hægt væri að tylla sér á og bíða þess að veiðifélaginn drulli sér neðar og neðar og komi að lokum upp úr svo ég komist aftur út í og geti endurtekið ævintýrið! 93 sm hængur sem féll fyrir Silver Sheep nr. 14 í fyrstu ferð Halldórs í Haukadalsá. Eftir spennandi viðurgeign var ein mynd tekin og höfðingjanum síðan sleppt. JEEP® GRAND CHEROKEE FÁANLEGUR MEÐ 33” EÐA 35” BREYTINGU ALVÖRU FJÓRHJÓLADRIF - ALVÖRU VEIÐIBÍLAR GLÆSILEGT ÚTLIT, NÝJAR ÚTFÆRSLUR OG FJÖLMARGAR TÆKNINÝJUNGAR Í BOÐI, S.S. 12” UPPLÝSINGA- OG SNERTISKJÁR, 360° MYNDAVÉL, SKYNJARAR AÐ FRAMAN OG AFTAN, FJARSTÝRÐ OPNUN AFTURHLERA. FÁANLEGUR Í CREW CAB OG MEGA CAB ÚTFÆRSLUM. BJÓÐUM UPP Á 35” TIL 40” BREYTINGAPAKKA. STAÐALBÚNAÐUR M.A.: DÍSEL 3.0L 250 HÖ, 8 GÍRA SJÁLFSKIPTING, HÁTT OG LÁGT DRIF, DRIFLÆSING AÐ AFTAN, LOFTPÚÐAFJÖÐRUN, HITI OG KÆLING Í FRAMSÆTUM, HITI Í STÝRI, RAFDRIFINN AFTURHLERI OG ÍSLENSKT LEIÐSÖGUKERFI. UMBOÐSAÐILI RAM Á ÍSLANDIRAM 3500 UMBOÐSAÐILI JEEP® OG RAM TRUCKS Á ÍSLANDI • ÍSLENSK-BANDARÍSKA ÞVERHOLT 6 • 270 MOSFELLSBÆR • S. 534 4433 • WWW.ISBAND.IS ISBAND@ISBAND.IS • OPIÐ VIRKA DAGA 10-18 • LAUGARDAGA 12-16 37” BREYTTUR CREW CAB 36 Uppáhaldshylur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Veiðimaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.