Almanak skólabarna - 01.01.1952, Blaðsíða 5

Almanak skólabarna - 01.01.1952, Blaðsíða 5
Almanak skólabarna kom fyrst út árið 193U og stóð bama- og unglingablaðið Unga ísland að út- gáfu þess, en þá var það blað eign R.K.Í. Ritlingurinn var á þeim árum send- ur ókeypis öllum skólabörnum í landinu, en aðalefni ritsins hverju sinni voru leiðbeiningar um heilsu- vernd, umferðareglur o. fl., sem talið var eiga brýnt erindi til bcmia. — Nú hefur almanalcið á ný hafið göngu sína með svipuðu efni og úthti og vonast núverandi útgefendur eftir því, að böm og aðstandendur þeirra taki viljan fyrir verkið. A. K.

x

Almanak skólabarna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak skólabarna
https://timarit.is/publication/1791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.