Almanak skólabarna - 01.01.1952, Blaðsíða 41

Almanak skólabarna - 01.01.1952, Blaðsíða 41
39 3) Þvoðu hendur þínar áSur en þú sezt að matborði. 4) Mundu að þakka fyrir matinn, og stattu aldrei upp frá matborði án leyfis, ef þú þarft að standa upp, áður en fólk hefur lokið við að borða. 5) Ætlaðu þér sérstakan tíma til heimavinnu og sérstakan til leiks. 6) Taktu til skóladót þitt að lokinni heima- vinnu og gakktu frá því í töskunni þinwi, svo það valdi ekki töfum, er þú býrð þig að heiman næsta morgun. Hallgrímur Pétursson orti heilan ljóðabálk til ungiinga er hann nefndi: Heilræða vísur. Fyrsta vísan er svona: Ungum er það allra bezt að óttast guð sinn herra. Þeim mun vizkan veitast mest og virðing aldrei þverra.

x

Almanak skólabarna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak skólabarna
https://timarit.is/publication/1791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.