Almanak skólabarna - 01.01.1952, Blaðsíða 31

Almanak skólabarna - 01.01.1952, Blaðsíða 31
29 Eldsvoði. Eldsvoðar valda alltaf tjóni og stundum líka slysum á mönnum eða kvikfénaði. Það ber til að börn off unglingar fyrir ógætni, eða af vanþekkingu, verða völd að eldsupptökum. Gætið, börnin góð, að slíkt hendi ykkur ekki! Farið varlega með Ijós og Ijóstæki, eld og eld- færi og eldfim efni! Kappkostið að standa fullorðna fólkinu jafn- fætis eða vera því fremra í allri varúð til að forðast eldsvoðana! planta, en oft má gróðursetja með IV2—2 sinnum lengra millibili en hæð plantn- anna er. 10) Munið eftir að hlúa að plöntunum haustið eftir gróðursetningu. Flest vanhöld stafa af því að þetta gleymist. 11) Trygg girðing umhverfis ungviðið er þrátt fyrir allt fyrsta skilyrðið til þess að trjá- ræktin lánist.

x

Almanak skólabarna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak skólabarna
https://timarit.is/publication/1791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.