Almanak skólabarna - 01.01.1952, Page 31

Almanak skólabarna - 01.01.1952, Page 31
29 Eldsvoði. Eldsvoðar valda alltaf tjóni og stundum líka slysum á mönnum eða kvikfénaði. Það ber til að börn off unglingar fyrir ógætni, eða af vanþekkingu, verða völd að eldsupptökum. Gætið, börnin góð, að slíkt hendi ykkur ekki! Farið varlega með Ijós og Ijóstæki, eld og eld- færi og eldfim efni! Kappkostið að standa fullorðna fólkinu jafn- fætis eða vera því fremra í allri varúð til að forðast eldsvoðana! planta, en oft má gróðursetja með IV2—2 sinnum lengra millibili en hæð plantn- anna er. 10) Munið eftir að hlúa að plöntunum haustið eftir gróðursetningu. Flest vanhöld stafa af því að þetta gleymist. 11) Trygg girðing umhverfis ungviðið er þrátt fyrir allt fyrsta skilyrðið til þess að trjá- ræktin lánist.

x

Almanak skólabarna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak skólabarna
https://timarit.is/publication/1791

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.