Almanak skólabarna - 01.01.1952, Blaðsíða 32

Almanak skólabarna - 01.01.1952, Blaðsíða 32
30 Sá, sem ástundar heilsuvernd gætir þess ávallt: að hrækja ekki á götu eða á gólf. að bera ávallt á sér vasaklút. að þvo sér um hendur áður en hann borðar. að bursta tennur kvöld og morgunn. að sofa ætíð fyrir opnum glugga. að baða sig minnst einu sinni í viku. að ætla sér nægan svefn. að varðveita líkamann frá eiturefnum. að klæða sig í samræmi við veðurfar. að leggja sbund á íþróttir, en muna það, „að kapp er bezt með forsjá". Verndaðu heilsuna. Þú gerir það fyrst og fremst sjálfs þín vegna, en einnig vegna ástvina þinna og þjóð- félagsins.

x

Almanak skólabarna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak skólabarna
https://timarit.is/publication/1791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.