Almanak skólabarna - 01.01.1952, Page 32

Almanak skólabarna - 01.01.1952, Page 32
30 Sá, sem ástundar heilsuvernd gætir þess ávallt: að hrækja ekki á götu eða á gólf. að bera ávallt á sér vasaklút. að þvo sér um hendur áður en hann borðar. að bursta tennur kvöld og morgunn. að sofa ætíð fyrir opnum glugga. að baða sig minnst einu sinni í viku. að ætla sér nægan svefn. að varðveita líkamann frá eiturefnum. að klæða sig í samræmi við veðurfar. að leggja sbund á íþróttir, en muna það, „að kapp er bezt með forsjá". Verndaðu heilsuna. Þú gerir það fyrst og fremst sjálfs þín vegna, en einnig vegna ástvina þinna og þjóð- félagsins.

x

Almanak skólabarna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak skólabarna
https://timarit.is/publication/1791

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.