Almanak skólabarna - 01.01.1952, Blaðsíða 10

Almanak skólabarna - 01.01.1952, Blaðsíða 10
8 hvarfbaug. Þá er lengstur dagur á suðurhveli, en lengst nótt og stytztur dagur á íslandi, enda er þessi tími kallaður skammdegi. Sólarhringur, er sá tími kallaður, sem jörðin er að snúast einn hring frá vestri til austurs. Þeim tíma er skipt niður í 24 jafnlangar tímaeiningar, og heita þær klukkustundir. Ein stund er því hluti þess tíma, er jörðin þarf til að snúast einn hring um sjálfa sig. Þessi snúningur jarðarinnar veldur nótt og degi. Ótta heitir kl. 3 (nótt) Rismál — — 6 (morgunn) Dagmál .... — — 9 — Hádegi — — 12 Nón — — 15 (áður nefnt 3 e.h.) Miðaftann .. — — 18 ( — — 6 -) Náttmál .... — — 21 ( — — 9 -) Lágnætti .. . — - 24 ( — — 12 -) Minniö pabba og mömmu á aö kaupa F R ÆIÐ í garöinn, í tæka tíö. BLÓM & ÁVEXTIR Hafnarstræti 5. Sendurn gegn póstpröfu.

x

Almanak skólabarna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak skólabarna
https://timarit.is/publication/1791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.