Almanak skólabarna - 01.01.1952, Side 10

Almanak skólabarna - 01.01.1952, Side 10
8 hvarfbaug. Þá er lengstur dagur á suðurhveli, en lengst nótt og stytztur dagur á íslandi, enda er þessi tími kallaður skammdegi. Sólarhringur, er sá tími kallaður, sem jörðin er að snúast einn hring frá vestri til austurs. Þeim tíma er skipt niður í 24 jafnlangar tímaeiningar, og heita þær klukkustundir. Ein stund er því hluti þess tíma, er jörðin þarf til að snúast einn hring um sjálfa sig. Þessi snúningur jarðarinnar veldur nótt og degi. Ótta heitir kl. 3 (nótt) Rismál — — 6 (morgunn) Dagmál .... — — 9 — Hádegi — — 12 Nón — — 15 (áður nefnt 3 e.h.) Miðaftann .. — — 18 ( — — 6 -) Náttmál .... — — 21 ( — — 9 -) Lágnætti .. . — - 24 ( — — 12 -) Minniö pabba og mömmu á aö kaupa F R ÆIÐ í garöinn, í tæka tíö. BLÓM & ÁVEXTIR Hafnarstræti 5. Sendurn gegn póstpröfu.

x

Almanak skólabarna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak skólabarna
https://timarit.is/publication/1791

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.