Almanak skólabarna - 01.01.1952, Page 10
8
hvarfbaug. Þá er lengstur dagur á suðurhveli,
en lengst nótt og stytztur dagur á íslandi,
enda er þessi tími kallaður skammdegi.
Sólarhringur, er sá tími kallaður, sem jörðin
er að snúast einn hring frá vestri til austurs.
Þeim tíma er skipt niður í 24 jafnlangar
tímaeiningar, og heita þær klukkustundir. Ein
stund er því hluti þess tíma, er jörðin þarf
til að snúast einn hring um sjálfa sig. Þessi
snúningur jarðarinnar veldur nótt og degi.
Ótta heitir kl. 3 (nótt)
Rismál — — 6 (morgunn)
Dagmál .... — — 9 —
Hádegi — — 12
Nón — — 15 (áður nefnt 3 e.h.)
Miðaftann .. — — 18 ( — — 6 -)
Náttmál .... — — 21 ( — — 9 -)
Lágnætti .. . — - 24 ( — — 12 -)
Minniö pabba og mömmu á aö kaupa
F R ÆIÐ í garöinn, í tæka tíö.
BLÓM & ÁVEXTIR
Hafnarstræti 5.
Sendurn gegn póstpröfu.