Almanak skólabarna - 01.01.1952, Blaðsíða 38
36
kólnaö í veöri frá þvl í gær, rrrnndu þá
eftir að fara í hlýrri föt.
5) Bjóddu foreldrum þínum, og ööru heimilis-
fólki, góöan dag, þegar við fyrstu sýn, og
ef þér er ekki eiginlegt að vera létt (léttur)
í lund, og segja eitthvað, sem vekur glað-
vxrð, þá reyndu aö temja þér það. — Að
minnsta kosti máttu ekki að fyrra bragði
vekja gremju með þvi að hafa allt á homum
þér, þótt eitthvað sé, sem þér fellur kannske
ekki i geð. — Gakktu ekki um með miklum
hávaða.
6) Reyndu að borða eitthvað, áður en þú ferð
að heiman, jafnvel þótt þér finnist þú ekki
hafa góða matarlyst.
1) Gleymdu nú ekki nestinu þínu, skólatösk-
unni eða öðru því, er þú þarft að hafa með
þér að heiman.
8) Mundu að kveðja.
II. Á leið að heiman.
1) Sjálfsagt er að velja stytztu leið í skólann
(eða vinnustaðinn).
2) Margir sammxlast við vini sína eða félaga,