Almanak skólabarna - 01.01.1952, Side 38

Almanak skólabarna - 01.01.1952, Side 38
36 kólnaö í veöri frá þvl í gær, rrrnndu þá eftir að fara í hlýrri föt. 5) Bjóddu foreldrum þínum, og ööru heimilis- fólki, góöan dag, þegar við fyrstu sýn, og ef þér er ekki eiginlegt að vera létt (léttur) í lund, og segja eitthvað, sem vekur glað- vxrð, þá reyndu aö temja þér það. — Að minnsta kosti máttu ekki að fyrra bragði vekja gremju með þvi að hafa allt á homum þér, þótt eitthvað sé, sem þér fellur kannske ekki i geð. — Gakktu ekki um með miklum hávaða. 6) Reyndu að borða eitthvað, áður en þú ferð að heiman, jafnvel þótt þér finnist þú ekki hafa góða matarlyst. 1) Gleymdu nú ekki nestinu þínu, skólatösk- unni eða öðru því, er þú þarft að hafa með þér að heiman. 8) Mundu að kveðja. II. Á leið að heiman. 1) Sjálfsagt er að velja stytztu leið í skólann (eða vinnustaðinn). 2) Margir sammxlast við vini sína eða félaga,

x

Almanak skólabarna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak skólabarna
https://timarit.is/publication/1791

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.