Almanak skólabarna - 01.01.1952, Blaðsíða 33

Almanak skólabarna - 01.01.1952, Blaðsíða 33
31 Sá, sem forðast umferðaslys gætir þess ávallt: að víkja til vinstri. að líta til beggja hliða áður en hann gengur út á götuna. að ganga þvert yfir götu. að ganga aldrei út á götu rétt fyrir aftan eða framan bil, í veg fyrir (annan) annað far- artæki. að fara aldrei úr bifreið, fyrr en liún hefur numið staðar. að leika sér ekki á götunum. að gefa gaum að fyrirskipunum lögreglunnar, varðandi umferð. að aka varlega farartækjum, í samræmi við lög og reglur.

x

Almanak skólabarna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak skólabarna
https://timarit.is/publication/1791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.