Almanak skólabarna - 01.01.1952, Blaðsíða 34

Almanak skólabarna - 01.01.1952, Blaðsíða 34
32 „Befra er heilt en vel gróið“ Þetta gamla spakmæli á er- indi til allra, jafnt vinnuveit- enda sem vinnuþigg'jenda. Brotinn limur eða brákaður likami verður aldrei fullbættur með fé. Gætið því fyllstu varúðar við störf ykkar og í götu-umferð- inni. „Flas er ekki til fagnaðar", og veldur ætíð miklu, að undir- staðan sé traust. Venjið ykkur því á vand- virkni og athygli. Varúð gegn slysum er heilsu- vernd. Bezta tryggingin er að Forðast slysin

x

Almanak skólabarna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak skólabarna
https://timarit.is/publication/1791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.