Almanak skólabarna - 01.01.1952, Blaðsíða 35

Almanak skólabarna - 01.01.1952, Blaðsíða 35
33 Þessar vísur læri ég nú þegar: Um vorið. Vorið góða grænt og hlýtt glxðir fjör um dalinn. Allt er nú sem orðip nýtt: ærnar, kýr og smaJ.inn. J. H. Um sumarið. Nú kemst ekki nóttin lengra en neðst í dalinn, meðan blessuð sumarsólin sveigir fyrir norðan pólinn. Þ. E. Um haustið. Allt fram streymir endalaust, ár og dagar líða. Nú er komið hrimkalt haust, horfin sumar blíða. Kr. J.

x

Almanak skólabarna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak skólabarna
https://timarit.is/publication/1791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.