Almanak skólabarna - 01.01.1952, Blaðsíða 45

Almanak skólabarna - 01.01.1952, Blaðsíða 45
43 legt, því oft er það einmitt svo, að kettir reyna að gjóta á afviknum stöðum og halda þeim leyndum í lengstu lög. Ég lét þó þetta eiga sig, en daginn eftir datt mér í hug að ég skyldi heimsækja þessa litlu kattafjölskyldu. Þá hrá mér í brún. Litlu kettlingarnir voru þarna bjargarvana og að því komnir að deyja úr hungri. — En móðir þeirra var dauð og lá þar skammt frá, meira að segja stirnuð. Hún hafði fundið á sér, að dauða sinn mundi bera brátt að og varið síðustu kröftum sínum til þess að láta vita um hvar kettlingarnir hennar væru, ef ske kynni að þeim yrði bjarg- að. (Úr „Reader’s Digest").

x

Almanak skólabarna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak skólabarna
https://timarit.is/publication/1791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.