Almanak skólabarna - 01.01.1952, Qupperneq 45

Almanak skólabarna - 01.01.1952, Qupperneq 45
43 legt, því oft er það einmitt svo, að kettir reyna að gjóta á afviknum stöðum og halda þeim leyndum í lengstu lög. Ég lét þó þetta eiga sig, en daginn eftir datt mér í hug að ég skyldi heimsækja þessa litlu kattafjölskyldu. Þá hrá mér í brún. Litlu kettlingarnir voru þarna bjargarvana og að því komnir að deyja úr hungri. — En móðir þeirra var dauð og lá þar skammt frá, meira að segja stirnuð. Hún hafði fundið á sér, að dauða sinn mundi bera brátt að og varið síðustu kröftum sínum til þess að láta vita um hvar kettlingarnir hennar væru, ef ske kynni að þeim yrði bjarg- að. (Úr „Reader’s Digest").

x

Almanak skólabarna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak skólabarna
https://timarit.is/publication/1791

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.