Almanak skólabarna - 01.01.1952, Blaðsíða 8

Almanak skólabarna - 01.01.1952, Blaðsíða 8
6 í árinu 1952 eru 365 dagar - — — — 52 vikur - — — — 12 mánuðir Reiknaðu: a) Hvað eru margar stundir í 1 ári? b) — — — mínútur í 1 viku? c) — — — sek. í 1 sólarhring? d) — — — mínútur í 1 öld? e) — — — stundir í 1 öld? f) — — — sekúndur í 1 viku? Þessa vísu er gott fyrir hvern og einn að kunna: Ap, jún, sept, növ, þrjátíu hver einn til hinir taka sér. Febrúar tvenna fjórtán ber, frekar einn þá hlaupár er. Eftir þessari vísu getur þú reiknað út hve margir dagar eru í mánuði hverjum, þótt þú munir það ekki í svipinn.

x

Almanak skólabarna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak skólabarna
https://timarit.is/publication/1791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.