Almanak skólabarna - 01.01.1952, Page 8

Almanak skólabarna - 01.01.1952, Page 8
6 í árinu 1952 eru 365 dagar - — — — 52 vikur - — — — 12 mánuðir Reiknaðu: a) Hvað eru margar stundir í 1 ári? b) — — — mínútur í 1 viku? c) — — — sek. í 1 sólarhring? d) — — — mínútur í 1 öld? e) — — — stundir í 1 öld? f) — — — sekúndur í 1 viku? Þessa vísu er gott fyrir hvern og einn að kunna: Ap, jún, sept, növ, þrjátíu hver einn til hinir taka sér. Febrúar tvenna fjórtán ber, frekar einn þá hlaupár er. Eftir þessari vísu getur þú reiknað út hve margir dagar eru í mánuði hverjum, þótt þú munir það ekki í svipinn.

x

Almanak skólabarna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak skólabarna
https://timarit.is/publication/1791

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.