Almanak skólabarna - 01.01.1952, Síða 41

Almanak skólabarna - 01.01.1952, Síða 41
39 3) Þvoðu hendur þínar áSur en þú sezt að matborði. 4) Mundu að þakka fyrir matinn, og stattu aldrei upp frá matborði án leyfis, ef þú þarft að standa upp, áður en fólk hefur lokið við að borða. 5) Ætlaðu þér sérstakan tíma til heimavinnu og sérstakan til leiks. 6) Taktu til skóladót þitt að lokinni heima- vinnu og gakktu frá því í töskunni þinwi, svo það valdi ekki töfum, er þú býrð þig að heiman næsta morgun. Hallgrímur Pétursson orti heilan ljóðabálk til ungiinga er hann nefndi: Heilræða vísur. Fyrsta vísan er svona: Ungum er það allra bezt að óttast guð sinn herra. Þeim mun vizkan veitast mest og virðing aldrei þverra.

x

Almanak skólabarna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak skólabarna
https://timarit.is/publication/1791

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.