Kirkjublaðið - 17.12.1945, Qupperneq 43
ÓDÁDAHRA UN
Glæsilegasta ritverk er út hefur verið gefið og merk-
asta. Bókin er í þrem stórum bindum, samtals 1282
blaðsíður. Um 300 fallegra mynda og landakort yfir
svæði Ódáðahrauns. Allt band handunnið. Frágangur
allur hinn glæsilegasti er hér hefir sést. — Æfintýra-
land allra íslendinga. Dularheimur íslenzkra þjóð-
sagna. — Hér opnast ævintýraheimurinn mikli — í
mörgum og fjöbreyttum myndum. Þar mætirðu óvæntu
fjölmenni að fornu og nýju, erlendum mönnum og inn-
SÍMON í NORÐURHLÍÐ
eftir skáldkonuna Elinboryu Lárusdóttur, er örlaga-
rík saga, listræn og eftirminnileg, enda talin snjallasta
og bezta skáldsagan eftir íslenzkan höfund í ár.
Margrét Smiðsdóttir.
Þeir áttu skilið að vera frjálsir.
Parcival síðasti musterisriddarinn I—II.
Á ég' að seg ja þér sögu.
Þessar bækur eru hver annarri betri og við allra
hæfi — til jólagjafa.
Hjá sumum bóksölum fást enn nokkur eintök af hin-
um vinsælu og sígildu ágætisverkum:
Jón Sigurðsson í ræðu og riti.
Söguþættir landpóstanna I—II.
lendum, lífs og liðnum. Þar eru tröll og útilegumenn,
Fjalla-Bensi og reimleikar, svaðilfarir, landlýsing,
hrakningar, eldgos, ferðasögur, slysfarir, eyðibýli og
margt fleira. — Þar eru ógnir og yndisleiki. Þar er
allt hið fjölbreyttasta, sem land vort hefur upp á að
bjóða.
Oræfin hafa geymt leyndarmál sín vandlega.
En — nú er ÖDÁÐA HtiA UN öndvegisbók ís-
lendinga í ár.
BARNA- OG UNGLINGABÆKUR
Tveir hjúkrunarnemar
Og
Beverley Gray
1. og 2. bindi
eru bækurnar, sem ungu stúlkurnar dá mest.
Hugrakkir drengir
og
Trygg ertu Toppa
eru heillandi drengjabækur.
Sniðug stelpa
er sniðug saga um litla stúlku, sem öllum þykir vænt
um, er henni kynnast.
Gleymið svo ekki, að
Blómakarfan
er yndisleg saga, sem hlotið hefir óhemju vinsældir
og öll börn ættu að eignast.
I IVÓTT
En — sólin gengur sína leið. — Regin átök gerast.
Orlagaþrunginn harmleikur.
Og nú fer boðkeflið dagfari og náttfari — þessi blóði-
stokkna fjöl. — Hún flytur sitt strengilega erindi, og
flýtir frá kyni til kyns hinum knýjandi boðskap, —
hinum mikilvægasta af öllu mikilvægu.
Boðkeflið fer um byggðir!
Þeystu með það þegar í nótt!
ÞEYSTl ÞECAR
Saga frá Veralandi í Svíþjóð 1650. Höfundur
Vilhelm Moberg. Þýdd af Konráði Vilhjálmssyni, bónd(-
anum frá Hafralæk.
„Eg læt aldrei undan“, sagði Sviðu-Ragnar. Bændur
eiga aldrei að láta undan. — Jörðin vill bera þá menn
á brjóstum sér, er fórna henni ást sinni af fúsum vilja,
•— er frjálsir, beygja sig fyrir henni og fella andlit
sín að barmi hennar til að eiga hana og taka. — Jörðin
vill fóstra frjálsa menn og veita þeirri dýru dögg við-
töku, er fellur af enni frjálsra manna.
Rétt fyrir jólin kemur út:
A HREINDÝRASLÓÐTM
Hrífandi fögur bók, er segir frá lífi hreindýranna á öræfum íslands, veiðisögum og svaðilförum.
NORÐRA bækurna eru glæsilegustu jólagjafirnar í ár