Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Síða 26

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Síða 26
Undirtektir voru góðar en ekki fullnægjandi til þess að hafist yrði handa að svo stöddu. Af þeim ástæðum var ákveðið í haust að slíta undirbúningsfélag- inu. Sú vinna sem unnin var á vegum félagsins, þau gögn sem aflað var og ann- að það sem skiptir máli, er varðveitt og getur þá nýst ef málið verður tekið upp að nýju. Alþýðusambandið hefur beitt sér ötullega á fleiri sviðum réttinda- og vel- ferðarmála launafólks. Eg vil staldra aðeins við forystuhlutverk ASÍ í jafnrétt- is- og fjölskyldumálum. Þar ber hæst vinnu við mótun og síðan kynningu á stefnu ASI um heildstætt réttindakerfi fyrir foreldra á vinnumarkaði, meðal annars á fjölmennri ráðstefnu sem ASI efndi til vorið 1998. Sú vinna var byggð á samþykkt síðasta þings ASI en tengdist lrka kröfugerð ASÍ og samnings- markmiðum í tengslum við samninga um gildistöku tilskipunar Evrópusam- bandsins um foreldraorlof. Af hálfu ASI var lögð áhersla á að gildistakan yrði notuð til að endurskoða réttindakerfi foreldra í heild enda væru réttindi for- eldra hér mun lakari en í nágrannalöndum okkar. Meginatriðið í stefnunni er að heildstætt réttindakerfi fyrir foreldra á vinnumarkaði endurspegli áherslu verkalýðshreyfingarinnar á rétt og möguleika launafólks til að samræma at- vinnuþátttöku og fjölskyldulíf. Um leið sé lagður grunnur að auknum rétti og möguleikum bama til að vera í samvistum við foreldra sína í uppvextinum. ASÍ hefur fylgt þessari stefnumótun ötullega eftir og í tengslum við síðustu kjarasamninga gaf ríkisstjómin út yfirlýsingu þar sem því var meðal annars heitið að vinna yrði hafin við ný lög um fæðingarorlof. Lagafrumvarp var svo kynnt snemma sl. vor. ASI kom að frágangi þess og lýsti sig sátt við árangur- inn þegar lögin voru samþykkt í maí síðastliðnum. Ljóst er að frumkvæði verkalýðshreyfingarinnar, ekki síst Alþýðusam- bandsins, hefur átt mikilvægan þátt í að efla umræðuna um nauðsyn á réttar- bótum til foreldra á vinnumarkaði. I öllum meginatriðum hefur verið komið til móts við sjónarmið og áherslur Alþýðusambandsins á rétt beggja foreldra, lengd fæðingarorlofs, mögulegan sveigjanleika og tekjutengingu greiðslna. Jafnframt liggur fyrir að gera má enn betur á næstu árum. Foreldraorlofið og mótun heildstæðrar fjölskyldustefnu í tengslum við kjarasamninga um gildistöku þess eru aðeins tvö af mörgum dæmum um það hvernig aukin alþjóðleg samvinna og virk þátttaka ASÍ á Evrópuvettvangi, skilar sér beint inn í allt starf okkar hér heima og getur skilað launafólki mikl- um réttarbótum. Alþýðusambandið hefur haft frumkvæði í umræðum um rétt- indamál launafólks vegna þátttöku okkar í Evrópusamvinnunni. í því liggja mikilvæg sóknarfæri sem við verðum að nýta okkur með markvissum hætti. Þegar við lítum til þess hve mikla þýðingu fjölþjóðlegt samstarf hefur fyrir ís- lenskt launafólk og um hve mikla hagsmuni er að tefla þarf engan að undra 24
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.