Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Síða 94

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Síða 94
37. grein Greiði aðildarfélag ekki skatt sinn til sambandsins á réttum gjalddaga, skal án undandráttar reikna dráttarvexti á gjaldfallna skuld þess frá þriðja degi eftir gjalddaga. Óheimilt er að gefa eftir slíka dráttarvaxtakröfu. 38. grein Ef aðildarfélag er í skuld við ASI á ársfundi, öðlast fulltrúar þess ekki seturétt á fundinum fyrr en skuldin er að fullu greidd. Sama gildir ef aðildarfélag hef- ur ekki skilað inn tilskildum upplýsingum samkvæmt 41. grein. Arsfundi er heimilt að víkja frá ákvæðum 1. mgr. ef sérstakar ástæður rétt- læta slíkt. 39. grein Sjóðir ASI eru: 1. Sambandssjóður. I sambandssjóð renna 85,2% af skatttekjum sambandsins og aðrar tekjur, sem eðli máls samkvæmt heyra ekki til öðrum sjóðum þess. Sambandssjóður greiðir kostnað við allan rekstur Alþýðusambandsins, þ.m.t. laun starfsmanna, skrifstofukostnað, svo og annan kostnað sem hlýst af starfsemi þess. 2. Vinnudeilusjóður. I vinnudeilusjóð renna 3,7% af skatttekjum sam- bandsins. Vinnudeilusjóði skal varið til að styðja aðildarsamtökin í vinnudeilum, eft- ir reglum er miðstjóm setur, eða nánari fyrirmælum hennar í hvert sinn. Mið- stjóm getur sett þau skilyrði fyrir beinni fjárhagslegri aðstoð úr sjóðnum í vinnudeilum, að félag hafi sjálft komið sér upp vinnudeilusjóði og verji hon- um til styrktar á þann hátt, er miðstjóm fellst á. 3. Sjóður Listasafns ASI. I sjóð Listasafns ASI renna 3,7% af skatttekjum sambandsins. Sjóði Listasafns ASI skal varið til viðhalds og reksturs Listasafns ASI. 4. Menningar- og fræðslusjóður. I Menningar- og fræðslusjóð renna 7,4% af skatttekjum sambandsins. 40. grein Reikninga um tekjur og gjöld sjóða ASI fyrir hvert almanaksár skal leggja fyr- ir miðstjóm eigi síðar en í aprflmánuði ár hvert. Reikningamir skulu endur- skoðaðir af löggiltum endurskoðanda. Reikningamir skulu lagðir fyrir ársfund ASI og afgreiddir þar. Tveir skoðunarmenn skulu kosnir á ársfundi og einn til vara. Skoðunar- menn árita reikninga sambandsins ásamt framkvæmdastjóra þess. 92
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.