Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Síða 15

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Síða 15
s Avörp gesta Rœða Bill Jordan, framkvœmdastjóra Alþjóðasambands frjálsra verkalýðs- félaga, ICFTU Kæru bræður og systur, Bræður og systur, kærar þakkir fyrir að bjóða mér á fyrsta þing ASI á nýrri öld! Ég færi þinginu baráttukveðjur frá þeim 123 milljónum félaga sem eru í Alþjóðasambandi frjálsra verkalýðsfélaga. Ég veit að meðal mikilvægustu viðfangsefnanna sem þið ræðið á þessu þingi er þörfin á að skipuleggja ykkur með þeim hætti að það mæti þeim nýju verkefnum sem þið standið frammi fyrir. Þetta er viðfangsefni sem við stönd- um öll frammi fyrir, það er að aðlagast þeim afdrifaríku áhrifum sem alþjóða- væðingin hefur á vinnuna, á sama tíma og við fáumst við þau félagslegu grundvallarverkefni sem við höfum tekist á við í sögu hreyfmgar okkar. Alþjóðasambandið fagnar þeim tækifærum sem felast í alþjóðavæðingu vinnunnar hvað það varðar að skapa ný störf og velmegun fyrir milljónir manna, en mun á sama tíma berjast gegn alþjóðavæðingu sem tekur ekki tillit til grundvallarsjónarmiða, gilda og viðmiðana sem verkalýðshreyfingin hefur barist fyrir og komið á fót á síðustu 200 árum. Alþjóðavæðingin hefur sannað getu sína til að skapa auð en hún hefur einnig sýnt okkur með óhugnanlega skýrum hætti fullkomna vangetu sína til að tryggja sanngjama skiptingu þess auðs. Milljónir manna í Kína hafa brotist úr fátækt á síðasta áratug, á meðan milljónir manna sunnan Sahara eru verr settir en þeir voru fyrir 30 áram síð- an. Það er næstum milljarður manna og kvenna án vinnu í heiminum en á sama tíma getur hinn frjálsi markaður fundið störf fyrir 250 milljónir barna. Já, það eru til fjölþjóðleg fyrirtæki sem flytja með sér viðurkenndar við- miðanir til þróunarlandanna en of mörg flytja með sér kúgun þegar þau hefja starfsemi á vaxandi fjölda frísvæða sem mörg hver eru vinnubúðir, girtar með gaddavír þar sem ungar konur starfa án þess að vera skipulagðar í samtök, óverndaðar og undirborgaðar. Og jafnvel í hinum þróaða heimi er ráðist að þeim atriðum sem verkalýðsfélög börðust fyrir og komu á fót: Vinnulöggjöf, almannatryggingum og eftirlaunum. Þetta gera jafnvel svokallaðar ríkisstjóm- ir jafnaðarmanna sem skortir hugrekki til að standa gegn taumlausri ásókn frjálsa markaðarins. Bræður og systur, þetta þarf ekki að vera svona. Auðurinn er fyrir hendi, heimurinn hefur aldrei verið auðugri, en það skortir pólitískan vilja til að upp- ræta fátæktina af yfirborði jarðar. Til að sjá þróunarlöndunum í eitt ár fyrir grunnheilsugæslu og menntun, vatni, hreinlætisaðstöðu og næringu, þarf minna fé en sem nemur þeim 50 milljónum dollara sem eytt er á ári hverju í 13
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.