Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Síða 92

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Síða 92
VI. kafli Miðstjórn 33. grein Miðstjórn stjórnar daglegri starfsemi Alþýðusambandsins í samræmi við lög þess og samþykktir ársfunda. Miðstjórn ber ábyrgð á allri starfsemi Alþýðusambandsins og stofnana þess og fyrirtækja á vegum þeirra. I þessu felst að miðstjóm getur gripið inn í slíka starfsemi þegar hún telur þörf á. Miðstjórn er heimilt að fela vinnunefndum að fara með dagleg verkefni Al- þýðusambandsins í tilteknum málum. Miðstjóm skal kosin til tveggja ára í senn, þannig að á ársfundi annað hvert ár skal forseti kosinn sérstaklega og sex meðstjómendur, en hitt árið skal vara- forseti kosinn sérstaklega og sjö meðstjómendur. Þessir mynda miðstjóm Al- þýðusambands Islands. Auk þess skal kjósa sjö varamenn. Þrjá það árið sem forseti er kjörinn og fjóra það árið sem varaforseti er kjörinn. Þrátt fyrir ákvæði 4. mgr. um tveggja ára kjörtímabil getur ársfundur ákveðið að láta fara fram kosningu um tiltekið miðstjórnarsæti þó að kjörtíma- bili þess sem í sætinu situr sé ekki lokið. Þetta á m.a. við ef miðstjómarmaður fellur frá, forfallast, fer til starfa sem ósamrýmanleg eru setu í miðstjóm, eða er kjörinn forseti eða varaforseti sambandsins. Sá sem kosinn er til setu í mið- stjóm samkvæmt þessu ákvæði skal aðeins kosinn til loka hins upphaflega kjörtímabils. Við kjör miðstjórnar skal leitast við að kjósa fulltrúa ólíkra atvinnugreina og að hlutdeild karla og kvenna verði sem jöfnust. Enginn er löglega kosinn í miðstjórn, nema hann fái a.m.k. helming greid- dra atkvæða. Forfallist forseti eða varaforseti svo að þeir geti ekki gegnt störfum sínum, skal miðstjóm þegar koma saman til fundar og kjósa varaforseta úr hópi mið- stjómarmanna. Miðstjóm hefur æðsta vald í öllum málefnum Alþýðusambandsins á milli ársfunda þess, og ber aðildarsamtökum ASÍ og hverjum þeim, sem trúnaðar- starfi gegnir fyrir sambandið, að hlýða fyrirmælum hennar og úrskurðum, en rétt hafa aðilar til að skjóta ágreiningsmálum sínum við miðstjórn til ársfund- ar, sem þá fellir fullnaðarúrskurð um þau. Miðstjóm setur reglur um starfsemi einstakra deilda og stofnana, sem rekn- ar eru á vegum heildarsamtakanna. Miðstjórn setur með reglugerð fyrirmæli um undirbúning og framkvæmd allsherjaratkvæðagreiðslu. Skal reglugerðin vera þannig sniðin, að eftir henni 90
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.