Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Page 21

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Page 21
Þinghaldið Þingstaður 39. þing ASI var, eins og áður sagði, haldið í íþróttahúsinu Digranesi í Kópa- vogi. Þingið sjálft fór fram í íþróttasalnum en fundir nefnda í öðrum salar- kynnum hússins svo og í kennslustofum Digranesskóla. Starfsmenn ASI und- irbjuggu þinghaldið og nefndir á vegum miðstjómar sáu um málefnaundirbún- ing. Nefndimar höfðu skilað af sér vinnu sinni nokkru fyrir þing og miðstjórn fól forsetum að sjá um að tillögur þeirra yrðu færðar í samræmt form og lagð- ar fram sem ein heildstæð tillaga. Jafnframt hafði miðstjóm fjallað um þetta plagg - Helstu áherslur og verkefni ASÍ - á tveimur fundum áður en frá því var gengið endanlega. Auk málefnaheftisins lá fyrir þinginu hefti þar sem sam- an voru teknar tillögur miðstjómar að frumvarpi til laga fyrir ASÍ og drög að samstarfssamningi aðildarfélaga ASÍ. Þessar tillögur voru afrakstur langrar og mikillar vinnu sem leidd var af forsetum Alþýðusambandsins. Þingtíðindi, sem komu út í upphafi hvers dags þinghaldsins, voru í ritstjórn Arnars Guðmundssonar, upplýsingafulltrúa ASI. Kjörbréfanefnd Fyrir þingið höfðu eftirtaldir verið skipaðir í kjörbréfanefnd: Kolbeinn Gunn- arsson, Pétur A. Maack og Oddur Sigurðsson. Nefndin kom saman tvisvar og fór yfír kjörbréf þingfulltrúanna. Kolbeinn var formaður nefndarinnar og gerði hann grein fyrir áliti hennar á þinginu. Nefndin lagði fram þrjár tillögur um af- greiðslu kjörbréfa. Tillaga l,frá miðstjórn ASÍ: I samræmi við tillögu miðstjórnar Alþýðusambandsins þann 6. september sl. og þann hátt sem hafður hefur verið á fyrri þingum Alþýðusambandsins, legg- ur miðstjórn til að þingið samþykki afbrigði frá 2. málsgrein 28. greinar laga ASI sbr. 1. málsgrein 41. greinar og 42. greinar þannig að kjörbréf fulltrúa ein- stakra aðildarfélaga sem ekki sendu skrifstofu ASI skýrslu sína um fjölda full- gildra félagsmanna um áramótin 1999/2000 fyrir 6. september sl. verði engu síður samþykkt og fjöldi fulltrúa þeirra verði miðaður við fjölda fullgildra fé- lagsmanna samkvæmt eldri skýrslum um félagatal. 19
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.