Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Qupperneq 72

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Qupperneq 72
Að lokum sagði Ari að hreyfingin stæði á tímamótum. Það endurspeglað- ist í yfirskrift þingsins. Hann kvaðst þess fullviss, að ef gengið yrði frá áhersl- um þingsins í svipuðum anda og miðstjóm legði til og að það yrði gert í sam- ræmi við breytingar á skipulagi og starfsháttum sem boðaðar væru í fyrirliggj- andi lagafrumvarpi, þá væri hreyfingin að skapa sér góðan grunn sem gæti skilað sér í öflugra og styrkara starfi. Efnahags-, atvinnu- og kjaramál Framsögumenn í fyrri umræðu um efnahags-, atvinnu- og kjaramál vom Rann- veig Sigurðardóttir, hagfræðingur ASI og Ingibjörg R. Guðmundsdóttir, annar varaforseti ASI. Rannveig Sigurðardóttir fjallaði m.a. um stöðu efnahags- og kjaramála á þessari stundu. Það væri ljóst að það yrði samdráttur í efnahagslífinu á næsta ári. Þó væri erfitt að meta hve mikill hann yrði og hve lengi hann kæmi til með að vara. Rannveig fjallaði um þróun kjaramála og kaupmáttar síðustu ár. Hún sýndi gögn sem skýrðu muninn á umsömdum launahækkunum og launavísi- tölu, en þar er launaskrið tekið með í reikninginn. Þar kom fram að launa- hækkanir hafa verið talsvert umfram umsamdar hækkanir, þótt erfitt sé að greina fullkomlega hvort og með hvaða hætti það dreifist á mismunandi hópa. Því næst fjallaði Rannveig um þann mikla hagvöxt sem við hefðum búið við undanfarin ár og þau teikn sem eru á lofti um að úr honum dragi á næsta ári. Hún benti á að viðvarandi hár hagvöxtur framkallaði ofþenslu og ýtti und- ir verðbólgu. Viðvarandi stöðugur hagvöxtur væri af hinu góða, en ekki svo mikill að hann leiddi til ofþenslu. Hún fór yfir hættumerkin sem ASÍ benti á þegar haustið 1998. Þau hefðu ekki gert annað en að verða enn skýrari og al- varlegri síðan þá. I þessu sambandi ræddi hún um útlán lánastofnana, skuldir heimila og greiðslubyrði sem hefði aukist um 40% umfram tekjur heimilanna. Aukinn fjármagnskostnaður væri þegar farinn að koma fram í yfirlitum fyrir- tækja. Allt þetta sagði hún vera ávísun á greiðsluerfiðleika. Annað alvarlegt hættumerki væri aukinn viðskiptahalli sem stefndi í 8% af landsframleiðslu. Viðskiptahalli virtist lögmál í hagkerfinu en hann hefði aldrei verið svona mik- ill og varað svona lengi. Auk þess skipti máli hvemig hann væri samsettur. Viðskiptahalli sem byggir á aukinni einkaneyslu væri mun hættulegri og erf- iðari viðureignar, því hann skilaði ekki tekjum í framtíðinni, eins og viðskipta- halli sem byggir á fjárfestingum í atvinnurekstri. Jafnframt eru hættumerki í sambandi við gengið. Seðlabankinn hefur hækkað vexti sjö sinnum á tiltölu- lega skömmum tíma, til þess að verja gengið. Rannveig sagði erfítt að fullyrða að þessar aðgerðir dygðu. Hún sagði áhrif þessara hækkana taka nokkum tíma 70
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.