Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Blaðsíða 86

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Blaðsíða 86
málinu til sérstaks gerðardóms sem skipaður skal einum aðila sem miðstjóm skipar í hverju máli, en deiluaðilar skipa síðan hvor sinn aðila. Gerðardómur- inn starfi samkvæmt lögum um samningsbundna gerðardóma eins og þau eru á hverjum tíma og eru niðurstöður hans bindandi. Miðstjórn getur ákveðið að ágreiningsmál innan aðildarfélags/sambands sem til hennar hefur verið vísað skuli ganga til úrskurðamefndar, sem skipuð skal fimm mönnum, þar af þremur sem miðstjórn skipar í hverju máli, en deiluaðilar skipa síðan hvor sinn aðila. Niðurstaða úrskurðarnefndar er bindandi og verður einungis breytt af árs- fundi sambandsins. 11. grein Stéttarfélag sem aðild á að ASI verður að standa fyrir allri þeirri starfsemi sem ákveðið er í þessum lögum og er skyldugt til að standa sambandinu skil á að starfseminni sé haldið uppi. Ef miðstjóm telur að aðildarfélag uppfylli ekki skyldur sínar skv. lögum þessum eða skv. lögum sínum að einhverju leyti, er miðstjórn rétt og skylt að grípa til aðgerða til að koma starfsemi félags í lög- mætt horf. Sama gildir gagnvart landssambandi sem aðild á að ASÍ. I slíkum aðgerðum getur falist: a. Að boða til aðalfundar í félagi/landssambandi. Fram til þess tíma sem að- alfundur er haldinn er miðstjóm heimilt að skipa félagi/landssambandi til- sjónarmann en aðalfund skal við þessar aðstæður halda í síðasta lagi innan þriggja mánaða. Miðstjórn setur starfsreglur fyrir tilsjónarmann í hverju tilviki. b. Að efna til allsherjaratkvæðagreiðslu um tillögu um að félagið/landssam- bandið verði sameinað öðru félagi/landssambandi. c. Að efna til allsherjaratkvæðagreiðslu um tillögu um hvað annað sem mið- stjóm telur nauðsynlegt að verði borið upp í félaginu/landssambandinu. 12. grein Aðildarfélögum og samböndum ASI er óheimilt að láta breytingar á lögum sínum koma til framkvæmda, fyrr en miðstjórn Alþýðusambandsins hefur staðfest þær. I samþykktum félaga innan aðildarsamtaka ASÍ mega ekki vera ákvæði um félagsskyldu né ákvæði sem takmarka aðild að félögum með tilliti til búsetu og lögheimilisfesti. A sama hátt mega ákvæði ekki hamla því að fé- lagsmenn geti sagt sig úr félögum með skriflegri tilkynningu, með þeirri und- antekningu einni að um tímabundnar hömlur sé að ræða, t.d. vegna yfirstand- andi kjaradeilu og verkfallsaðgerða henni tengdri. 84
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.