Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Qupperneq 100

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 13.11.2000, Qupperneq 100
Stöðugur hagvöxtur er grundvöllur þess að hægt sé að byggja upp kaup- mátt launafólks. Undanfarinn áratugur hefur því miður einkennst af miklum sveiflum í hagvexti og þar með kaupmætti. Undanfarin misseri hefur ríkt þensluástand í hagkerfinu og það birtist í miklum viðskiptahalla og mikilli verðbólgu. I upphafi áratugarins lagði verkalýðshreyfingin sitt af mörkum til að skapa forsendur fyrir jöfnum hagvexti, stöðugu verðlagi og stígandi kaupmætti með kjarasamningum við samtök atvinnurekenda og loforðum frá stjómvöldum um ýmsar aðgerðir. Því miður hafa stjómvöld ekki hirt um að nýta sér þann grunn sem aðilar á vinnumarkaði hafa lagt og viðhaldið stöðugleikanum á síðustu misserum. Þrátt fyrir ítrekaðar áskoranir aðila vinnumarkaðar, Seðlabanka og Þjóðhagsstofnunar hefur ríkisstjórnin ekki nýtt sér þau hagstjómartæki sem hún getur beitt til að koma á varanlegum stöðugleika. Aðildarfélög og -sambönd ASI gengu til samninga í vor með það að mark- miði að stuðla að stöðugleika og leggja þannig gmnn að áframhaldandi aukn- ingu kaupmáttar. Ahersla var lögð á að nýta svigrúmið fyrst og fremst til hækkunar lægstu launa. Gerður var samningur til langs tíma í þessu skyni. Jafnframt var ljóst að stéttarfélögin geta ekki setið með bundnar hendur allan samningstímann ef samningsforsendumar bresta. Samningarnir hvíla á tveim- ur meginstoðum: Að verðbólga fari minnkandi á samningstímanum og að sú launastefna sem þar var mörkuð verði almennt ríkjandi. Rík áhersla var því lögð á skýr tryggingarákvæði svo hægt væri að opna samningana eða segja þeim upp ef forsendur brygðust. Samkvæmt tryggingarákvæðinu er hægt að gera annað tveggja: Urskurða um meiri launahækkanir en samningurinn felur í sér eða segja samningnum upp í febrúar ár hvert. I fyrsta hluta fjárlagafrumvarpsins fyrir árið 2001, „Stefnu og horfum“, kemur afdráttarlaust fram að rrkisstjómin hyggst axla sinn hluta ábyrgðarinn- ar á þeirri launastefnu sem mörkuð var með kjarasamningunum sl. vor og fyl- gja þeirra línu sjálf enda segir orðrétt: „Þeir kjarasamningar, sem gerðir vora síðastliðið vor á almenna vinnumarkaðnum marka með afgerandi hætti stefn- una í kjaramálum fram yfir mitt ár 2003. Samningunum er ætlað að tryggja viðunandi launaþróun, sérstaklega meðal þeirra lægst launuðu. Jafnframt virð- ast samningarnir skapa viðunandi kostnaðarramma fyrir atvinnulífið.“ Þetta er ákaflega mikilvægt í ljósi þess að þessi launastefna er ein af forsendum þess að markmið kjarasamninganna um launakostnað og stöðugleika nái fram að ganga. Það ræðst hins vegar á næstu mánuðum hvernig tekst til við að draga úr spennuástandi í hagkerfinu án þess að samdráttur fylgi í kjölfarið, hve hratt 98
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.