Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 31.03.2023, Blaðsíða 26

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 31.03.2023, Blaðsíða 26
26 Framkvæmdafréttir nr. 724 2. tbl. 31. árg. Framkvæmdafréttir nr. 724 2. tbl. 31. árg. 27 Niðurstöður útboða Yfirlagnir á Suðursvæði, Suðurland 2023-2024, malbik Opnun tilboða 14. mars 2023. Yfirlagnir á Suðursvæði, Suðurland 2023-2024, malbik. Helstu magntölur eru: Útlögn: 24.300 m2 Hjólfarafylling/afrétting: 9.000 m2 Fræsing: 11.500 m2 Merkingar (flákar): 213 m2 Merkingar (merkingarlengd): 19.290 m Verki skal að fullu lokið 1. ágúst ár hvort. nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik (kr.) (%) (þús.kr.) 3 Malbikstöðin ehf., Mosfellsbæ 246.109.980 128,0 48.362 2 Malbikunarstöðin Höfði hf., 213.213.000 110,9 15.465 Reykjavík 1 Colas Ísland ehf., Hafnarfirði 197.748.030 102,8 0 — Áætl. verktakakostnaður 192.297.640 100,0 -5.450 22-097 Vetrarþjónusta 2023-2026, Þröskuldar og Steingrímsfjarðarheiði Opnun tilboða 7. mars 2023. Vetrarþjónusta, þ.e. snjómokstur og hálkuvarnir með vörubifreið á leiðinni Þröskuldar og Steingrímsfjarðarheiði. Samningur sem gerður verður í framhaldi af útboði þessu skal gilda í þrjú ár frá töku tilboðs með heimild um framlengingar til tveggja ára, tvö ár í senn. Akstur vörubifreiða á snjómokstursleiðum er áætlaður 51.500 km á ári. Verklok eru í apríl 2026. nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik (kr.) (%) (þús.kr.) 1 Gámaþjónusta 291.780.822 124,7 0 Hólmavíkur ehf., Hólmavík — Áætl. verktakakostnaður 233.977.500 100,0 -57.803 22-121 Vetrarþjónusta 2023-2026, Dalasýsla Opnun tilboða 7. mars 2023. Vetrarþjónusta, þ.e. snjómokstur og hálkuvarnir með vörubifreið í Dalasýslu. Samningur sem gerður verður í framhaldi af útboði þessu skal gilda í þrjú ár frá töku tilboðs með heimild um framlengingar til tveggja ára, tvö ár í senn. Akstur vörubifreiða á snjómokstursleiðum er áætlaður 24.500 km á ári. Verklok eru í apríl 2026. nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik (kr.) (%) (þús.kr.) — Áætl. verktakakostnaður 112.117.500 100,0 20.753 1 Kolur ehf., Búðardal 91.365.000 81,5 0 22-120 Vetrarþjónusta 2023-2026, Reykjanes – Bolungarvík Opnun tilboða 7. mars 2023. Vetrarþjónusta, þ.e. snjómokstur og hálkuvarnir með vörubifreið á leiðinni Reykjanes - Bolungarvík. Samningur sem gerður verður í framhaldi af útboði þessu skal gilda í þrjú ár frá töku tilboðs með heimild um framlengingar til tveggja ára, tvö ár í senn. Akstur vörubifreiða á snjómokstursleiðum er áætlaður 43.500 km á ári. Verklok eru í apríl 2026. nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik (kr.) (%) (þús.kr.) — Áætl. verktakakostnaður 193.657.500 100,0 2.688 1 Steypustöð Ísafjarðar, Ísafirði 190.969.440 98,6 0 22-123 Hringvegur (1), Aurá – Krossá, styrkingar og endurbætur Opnun tilboða 7. mars 2023. Endurmótun og styrkingu á 1,4 km kafla á Hringvegi (1), frá Aurá að Krossá Verkið felst að stærstum hluta til í fræsingu núverandi vegar, lítilsháttar breikkun, jöfnun og útlögn klæðingar. Skeringar 2.100 m3 Lögn stálræsa 24 m Fyllingar og fláafleygar 1.870 m3 Burðarlag 0/22 2.500 m3 Tvöföld klæðing 11.070 m2 Gróffræsun 9.000 m2 Frágangur fláa og vegsvæðis 10.000 m2 Verkinu skal að fullu og öllu lokið eigi síðar en 15. ágúst 2023. nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik (kr.) (%) (þús.kr.) 2 JG-vélar ehf., Reykjavík 51.308.350 130,0 3.670 1 Framrás ehf., Vík 47.638.720 120,7 0 — Áætl. verktakakostnaður 39.468.496 100,0 -8.170 22-136

x

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar
https://timarit.is/publication/1142

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.