Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 31.03.2023, Side 29

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 31.03.2023, Side 29
28 Framkvæmdafréttir nr. 724 2. tbl. 31. árg. Framkvæmdafréttir nr. 724 2. tbl. 31. árg. 29 Vetrarþjónusta 2023-2026, Sauðárkrókur – Ketilás Opnun tilboða 7. mars 2023. Vetrarþjónusta, þ.e. snjómokstur og hálkuvarnir með vörubifreið á leiðinni Sauðárkrókur - Ketilás. Samningur sem gerður verður í framhaldi af útboði þessu skal gilda í þrjú ár frá töku tilboðs með heimild um framlengingar til tveggja ára, tvö ár í senn. Akstur vörubifreiða á snjómokstursleiðum er áætlaður 19.000 km á ári. Verklok eru í apríl 2026. nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik (kr.) (%) (þús.kr.) 3 Vinnuvélar Símonar ehf., 91.650.000 107,7 21.015 Sauðárkróki — Áætl. verktakakostnaður 85.108.500 100,0 14.473 2 Steypustöð Skagafjarðar ehf., 84.450.000 99,2 13.815 Sauðárkróki 1 Vélaþjónustan Messuholti ehf., 70.635.120 83,0 0 Sauðárkróki 22-109 Vetrarþjónusta 2023-2026, Raufarhafnarvegamót – Bakkafjörður Opnun tilboða 7. mars 2023. Vetrarþjónusta, þ.e. snjómokstur og hálkuvarnir með vörubifreið á leiðinni Raufarhafnarvegamót – Bakkafjörður. Samningur sem gerður verður í framhaldi af útboði þessu skal gilda í þrjú ár frá töku tilboðs með heimild um framlengingar til tveggja ára, tvö ár í senn. Akstur vörubifreiða á snjómokstursleiðum er áætlaður 22.500 km á ári. Verklok eru í apríl 2026. nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik (kr.) (%) (þús.kr.) 1 B.J. vinnuvélar ehf., Þórshöfn 215.773.200 186,5 0 — Áætl. verktakakostnaður 115.683.750 100,0 -100.089 22-107 Vetrarþjónusta 2023-2026, Ketilás – Héðinsfjörður Opnun tilboða 7. mars 2023. Vetrarþjónusta, þ.e. snjómokstur og hálkuvarnir með vörubifreið á leiðinni Ketilás – Héðinsfjörður. Samningur sem gerður verður í framhaldi af útboði þessu skal gilda í þrjú ár frá töku tilboðs með heimild um framlengingar til tveggja ára, tvö ár í senn. Akstur vörubifreiða á snjómokstursleiðum er áætlaður 19.000 km á ári. Verklok eru í apríl 2026. nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik (kr.) (%) (þús.kr.) — Áætl. verktakakostnaður 98.691.000 100,0 10.934 1 Bás ehf., Siglufirði 87.757.500 88,9 0 22-106 Vetrarþjónusta 2023-2026, Hvammstangi – Blönduós Opnun tilboða 7. mars 2023. Vetrarþjónusta, þ.e. snjómokstur og hálkuvarnir með vörubifreið á leiðinni Hvammstangi – Blönduós. Samningur sem gerður verður í framhaldi af útboði þessu skal gilda í þrjú ár frá töku tilboðs með heimild um framlengingar til tveggja ára, tvö ár í senn. Akstur vörubifreiða á snjómokstursleiðum er áætlaður 15.700 km á ári. Verklok eru í apríl 2026. nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik (kr.) (%) (þús.kr.) 4 Jarðlist ehf., Akranesi 87.078.960 123,5 23.678 3 Ingibjörn Pálmar Gunnarsson, 86.994.300 123,3 23.594 Hvammstanga 2 Gunnlaugur Agnar Sigurðsson, 81.784.614 116,0 18.384 Hvammstanga — Áætl. verktakakostnaður 70.529.550 100,0 7.129 1 ADDI ehf., Stað 63.400.500 89,9 0 22-105 Vetrarþjónusta 2023-2026, Sauðárkrókur – Blönduós – Sauðárkrókur Opnun tilboða 7. mars 2023. Vetrarþjónusta, þ.e. snjómokstur og hálkuvarnir með vörubifreið á leiðinni Sauðárkrókur – Blönduós – Sauðárkrókur. Samningur sem gerður verður í framhaldi af útboði þessu skal gilda í þrjú ár frá töku tilboðs með heimild um framlengingar til tveggja ára, tvö ár í senn. Akstur vörubifreiða á snjómokstursleiðum er áætlaður 52.000 km á ári. Verklok eru í apríl 2026. nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik (kr.) (%) (þús.kr.) — Áætl. verktakakostnaður 218.064.000 100,0 41.664 1 Vélaþjónustan Messuholti ehf., 176.400.180 80,9 0 Sauðárkróki 22-108 Vetrarþjónusta 2023-2026, Holtavörðuheiði – Hvammstangavegur Opnun tilboða 7. mars 2023. Vetrarþjónusta, þ.e. snjómokstur og hálkuvarnir með vörubifreið á leiðinni Holtavörðuheiði – Hvammstangavegur. Samningur sem gerður verður í framhaldi af útboði þessu skal gilda í þrjú ár frá töku tilboðs með heimild um framlengingar til tveggja ára, tvö ár í senn. Akstur vörubifreiða á snjómokstursleiðum er áætlaður 48.500 km á ári. Verklok eru í apríl 2026. nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik (kr.) (%) (þús.kr.) 3 Gunnlaugur Agnar Sigurðsson, 326.653.845 149,5 150.254 Hvammstanga 2 Jarðlist ehf., Akranesi 275.855.460 126,2 99.455 — Áætl. verktakakostnaður 218.543.250 100,0 42.143 1 ADDI ehf., Stað 176.400.000 80,7 0 22-104

x

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar
https://timarit.is/publication/1142

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.