Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 10.10.2022, Page 1

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 10.10.2022, Page 1
Framkvæmdafréttir nr. 721 6. tbl. 30. árg. 1 02 Suðurlandsvegur – umferð hleypt á 4 km kafla / 04 Gert við brúna yfir Laxá í Kjós / 06 Framkvæmdir vegna göngu- og hjólastíga á höfuðborgarsvæðinu á góðri siglingu / 08 Þrívíddarhönnun varpað inn í raunverulegt landslag / 10 Ástand sprautusteypu í jarðgöngum nokkuð gott / 14 Kílómetrasteinar / 18 Rannsóknir og vöktun á skriðuhreyfingum í Almenningum á Tröllaskaga / 21 Virkni malbiksdúka könnuð við íslenskar aðstæður / 24 Einbreiðum brúm á Hringvegi fækkar um tvær / 28 Áhugaverð myndbönd um verkefni Vegagerðarinnar / 29 Yfirlit yfir útboðsverk / 31 Niðurstöður útboða Suðurlandsvegur (1), hringtorg við Biskupstungnabraut. Vegagerðin Framkvæmdafréttir 10. október 2022 — nr. 721 6. tölublað — 30. árgangur Vegagerðin gefur út Framkvæmdafréttir til að kynna útboðsframkvæmdir fyrir verktökum. Listi yfir fyrir huguð útboð er birtur, greint er frá niðurstöðum útboða og einnig samningum. Auk þess er í blaðinu annað það fréttaefni sem talið er að eigi erindi til lesenda. Blaðið kemur út á tveggja mánaða fresti að jafnaði og er áskrift endurgjaldslaus. Framkvæmdafréttir Ósk um áskrift www.vegagerðin.is/framkvæmdafréttir Ritstjórn og umsjón Sólveig Gísladóttir Sigríður Inga Sigurðardóttir Ábyrgðarmaður G. Pétur Matthíasson Hönnun Kolofon Umbrot Elín E. Magnúsdóttir Forsíðumynd Efla Prentun Prentmet Oddi Leturgerð Vegagerðin FK Grotesk

x

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar
https://timarit.is/publication/1142

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.