Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 10.10.2022, Side 30
30 Framkvæmdafréttir nr. 721
6. tbl. 30. árg.
Framkvæmdafréttir nr. 721
6. tbl. 30. árg.
31
Samningum lokið
Verknr. Verk Opnað Samið
22-040 Sementsfestun og þurrfræsing á
Austursvæði 2022
Borgarverk ehf., kt. 540674-0279
24.5.22 29.6.22
22-037 Suðurlandsvegur (1), Bæjarháls –
Hólmsá. Hönnun (EES)
Mannvit hf., kt. 430572-0169
5.7.22 21.9.22
22-061 Nesbraut (49) Miklabraut í stokk,
Snorrabraut - Grensásvegur,
Frumdrög. (EES)
Efla hf., kt. 621079-0189
7.6.22 12.8.22
22-047 Reykjanesbraut (41): Sæbraut
í stokk, Vesturlandsvegur –
Holtavegur (EES)
Verkís hf., kt. 611276-0289
10.5.22 3.6.22
22-025 Djúpivogur – Steypt þekja
Samsteypufélagið ehf.
kt. 550819-0150
3.5.22 19.7.22
22-071 Hornafjöður, dýpkun á Grynnslunum
2022
Björgun ehf., kt. 460169-7399
21.6.22 9.8.22
22-062 Brjánslækjarhöfn – Grjótgarður
2022
ÍAV ehf., kt. 660169-2379
17.5.22 4.7.22
22-064 Landeyjahöfn – Viðhaldsdýpkun
2022 til 2025 (EES)
Björgun ehf., kt. 460169-7399
28.6.22 13.9.22
22-073 Seyðisfjörður – Angróbryggja,
harðviðarbryggja 2022
Héraðsverk ehf., kt. 680388-1489
5.7.22 8.9.22
22-080 Hringvegur (1) um Hornafjörð. Eftirlit
og ráðgjöf
Verkís hf., kt. 611276-0289
30.8.22 22.9.22
22-060 Siglufjörður – Endurbygging Innri
hafnar 2022
Árni Helgason ehf., kt. 670990-1769
5.7.22 8.9.22
22-077 Akureyri – Torfunefsbryggja,
endurbygging stálþils 2022
Árni Helgason ehf., kt. 670990-1769
26.7.22 8.9.22
22-015 Búrfellsvegur (351), Klausturhólar
– Búrfell
Suðurtak ehf., kt. 561109-0790
5.7.22 21.7.22
22-040 Sementsfestun og þurrfræsing á
Austursvæði 2022
Borgarverk ehf., kt. 540674-0279
24.5.22 29.6.22
22-039 Efnisvinnsla á Austursvæði 2022
Myllan ehf., kt. 460494-2309
4.5.22 20.7.22
22-068 Vestfjarðavegur (60), Dynjandisheiði
áfangi 2 (EES)
Suðurverk ehf., kt. 520885-0219
5.7.22 17.8.22
22-053 Reykjanesbraut og Sæbraut lenging
vinstribeygjuvasa
D.ing verk ehf., kt. 501115-1170
26.4.22 1.6.22
Öllum tilboðum hafnað
Verknr. Verk Auglýst Opnað
22-076 10 Snæfellsbær – Sjóvarnir 2022