Ský - 01.02.1998, Blaðsíða 41

Ský - 01.02.1998, Blaðsíða 41
Af hverju? >a/> a/K J/anoa/ '//t/unam \ Fyrir íslending er San Fransisco evrópskari en flestar borgir Ameríku. Brekkurnar, mið- bærinn, hommarnir, búðirnar, jafnvel Kína- hverfið er evrópskara. Loftið getur verið með sjávarbragði og manneskjurnar um- burðarlyndari en almennt í Ameríku. Fyrsta morguninn tímdi ég ekki að sofa, gekk frá Union-torgi með langa linsu, langaði að fanga stemmninguna þegar brekkurnar vakna. Leica RB 280mm 1/30 2.8 Kodachrome 25. Jí/'af/il/nni/sfte/'j Jsíandi Það er ekkert betra en að vera eins og frjáls fugl uppi á fjöllum, þar sem dagarnir eru aldrei eins. Vindurinn syngur fyrir mann og regnið slær andlitið. Og inn á milli koma stundir sem eru hvergi annars staðar til. í þúsund metra hæð í Hrafntinnuskeri, stað sem alltaf kemur manni á óvart. Enda er Skerið aldrei eins. Hitinn og isinn berjast um hvern þumlung og aldrei er gefist upp. Þarna skreið ég inn í lítinn ishelli og allt í einu birtist Aslaug konan mín til að athuga hvað ég væri að bauka - og úr varð þessi Ijósmynd. Leica M635mm 1/60f:5.6 Velvia. /)a/'ce!o/)a, < fpani Sumir vilja halda því fram að arkitektinn Antoni Gaudi hafi verið brjálaður. Þá væri óskandi að allir væru brjálaðir. Því við það að horfa upp Sagrada Familia-kirkjuna fyllist maður gleði yfir sköpunargáfu þessa snillings. Barcelona-borg er öll svolitið eins og verk þessa meistara, geggjuð, skemmtileg og menningarleg í senn. Ef maður lieldur að allt sé leiðinlegt, þá er gott að fara til Barcelona, detta inn á búllur og kaffihús og njóta andrúmsloftsins. Leica M6 21 mm 1/60 f.5.6-8.0 Velvia. Jlnnc/ Ko/hj, /(ina Victoria Peak er altlrei kallaður annað en The Peak, tindurinn, þar sem hann reisir sig 552 metra upp yfir borgina. Þarna uppi skynjar maður fyrir alvöru, að þetta er þétt- býlasta borg veraldar. Maður horfir niður á eitt af undrum veraldar, Hong Kong-borg, og siðan yfir Victoria Harbour, sundið sem skilur Hong Kong-eyju frá meginlandi Kína. Hverfið hinum megin við sundið heitir Kowloon og þrjátíu kilómetrum norðar komurn við að hinu Kína, því rauða. Leica M6 21 mm 1/125 f:5.6 Velvia. 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.