Ský - 01.02.1998, Side 45

Ský - 01.02.1998, Side 45
Þar sem lækirnir eru hvítir Það fyrsta sem slær íslending á ferð um Færeyjar er vegimir. Hver einasti metri í þjóðvegakerfi lands- ins er malbikaður og maður getur ekki annað en fyllst aðdáun. Annars er það dálítið skrítið að koma þangað í fyrsta skipti. Fyrst eftir að maður stígur út úr flugvélinni er eiginlega eins og maður hafi alls ekki far- ið neitt, sé enn á Islandi við einhvem fjörð eða vík sem maður hefur komið í áður. En þessi tilfinning dofnar fljótt þegar maður ferðast um eyjamar - þótt hún hverfi reyndar aldrei alveg - því ólíkt fjölbreytilegu landslagi Islands tekur einn fjörður við öðrum og ein vík við af annarri í Færeyjum. Það er varla neitt undirlendi, aðeins lág fjöll sem ganga misbrött í sjó fram. Og það em engar ár í Færeyjum heldur bara lækir sem liðast ekki bláir um heldur fmssast hvítir niður hlíðamar. í miðju Atlantshafinu liggja Færeyjar, óvarðan fyrin veðri og vindum. Hvan sem maðun en staddun á þessum litlu eyjum er aldrei lengna en fimm kílómetnar að sjónum. Jón Kaldal og Páll Stefánsson, Ijós- myndari, heimsóttu Færeyjar. 43

x

Ský

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.