Ský - 01.02.1998, Blaðsíða 45

Ský - 01.02.1998, Blaðsíða 45
Þar sem lækirnir eru hvítir Það fyrsta sem slær íslending á ferð um Færeyjar er vegimir. Hver einasti metri í þjóðvegakerfi lands- ins er malbikaður og maður getur ekki annað en fyllst aðdáun. Annars er það dálítið skrítið að koma þangað í fyrsta skipti. Fyrst eftir að maður stígur út úr flugvélinni er eiginlega eins og maður hafi alls ekki far- ið neitt, sé enn á Islandi við einhvem fjörð eða vík sem maður hefur komið í áður. En þessi tilfinning dofnar fljótt þegar maður ferðast um eyjamar - þótt hún hverfi reyndar aldrei alveg - því ólíkt fjölbreytilegu landslagi Islands tekur einn fjörður við öðrum og ein vík við af annarri í Færeyjum. Það er varla neitt undirlendi, aðeins lág fjöll sem ganga misbrött í sjó fram. Og það em engar ár í Færeyjum heldur bara lækir sem liðast ekki bláir um heldur fmssast hvítir niður hlíðamar. í miðju Atlantshafinu liggja Færeyjar, óvarðan fyrin veðri og vindum. Hvan sem maðun en staddun á þessum litlu eyjum er aldrei lengna en fimm kílómetnar að sjónum. Jón Kaldal og Páll Stefánsson, Ijós- myndari, heimsóttu Færeyjar. 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.