Hönnun: húsgögn og innréttingar - 01.09.1987, Side 10

Hönnun: húsgögn og innréttingar - 01.09.1987, Side 10
Þetta svo kallaða Hilton framreiðsluborð, hér að ofan, minnir í sumu á stíl sem blómgaðist undir Art Nouveau áhrifum á 4ða áratugnum. Aðrir áhrifavaldar voru straumlínan (komin frá skipum og flugvélum) og beygði krossviðurinn sem Alvar Aalto varð frægur fyrir. Ameríski stóllinn hér til hægri, sem er frá þessu tímabili, sýnir sum þessi einkenni. Sófinn á hinni síðunni sýnir áhrif frá fornum menningarsvæðum við austurhluta Miðjarðarhafsins. Litirnir eru og einkennandi Miðjarðarhafslitir, en sömu litir eru einnig einkennandi fyrir Kaliforníu, þar sem þeir birtast gjarnan í mótor-hótelum og dræv- inns. Höfundur sófans er Ettore Sottsass, aðalhönnuður Memphis línunnar. Tveir samstarfsmanna hans hönnuðu pýramídaklukkurnar hértil hægri. 10

x

Hönnun: húsgögn og innréttingar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hönnun: húsgögn og innréttingar
https://timarit.is/publication/1814

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.