Hönnun: húsgögn og innréttingar - 01.09.1987, Page 34

Hönnun: húsgögn og innréttingar - 01.09.1987, Page 34
Sérstaða Gunnars Cyrén -hönnuðar þessara poppglasa- sem listamanns í Svíþjóð, er skýrð í sýningarbæklingnum á eftirfarandi hátt: „E.t.v. hefur Svíþjóð aðeins pláss fyrir eina tegund stíls á hverjum tíma. Þeir sem ekki samsama sig honum eru utangarðs. En þetta náði þó ekki til Gunnars. . . . Efann stefndi gegn venjum og fordómum. Má þar nefna gáskafullar smelltiskreytingar og uppábúna stúdenta í leik með nöktum stúlkum". Gunnar Cyrén frá Svíþjóð Oiva Toikka frá Finnlandi Viebeke Klint frá Danmörku Hans J. Wegm frá Danmörku Herta Hillton frá Svíþjóð 34

x

Hönnun: húsgögn og innréttingar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hönnun: húsgögn og innréttingar
https://timarit.is/publication/1814

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.