Hönnun: húsgögn og innréttingar - 01.09.1987, Blaðsíða 65

Hönnun: húsgögn og innréttingar - 01.09.1987, Blaðsíða 65
Dýrmætum húshlutum bjargað Ein er sú tegund fyrirtækja sem þekkist víða um lönd en vantar enn á íslandi. Á ensku eru þessi fyrirtæki nefnd „Building Salvage" og eru nokkurskonar fornmunaverslanir fyrir byggingahluta. Þegar gömul hús eru rifin eða breytt fara svona fyrirtæki á stúfana og fá að bjarga spjaldahurðum, fallegum sprotagluggum, smíðajárnshliðum og girðingum, baðkerum, miðstöðvarofnum o.s.frv. Mikið af þessu hefur farið forgörðum t.d. eins og fallegir gluggar þegar ÍSAGA var rifið í fyrra. Stundum reka byggðasöfn svona þjónustu með smámuni eins og hurðalæsingar, hjarir og krækjur til að aðstoða þá sem eru að gera upp byggingar í gömlum stíl. Hlýlegur húsagarður Myndin sýnir húsagarð frá „Skansinum", en svo nefnist byggðasafnið í Stokkhólmi. Erfiðlega gengur að gera svona söfn lifandi -sbr. Árbæjarsafn. Betri lausn er, ef hægt er, að gera gömul hverfi að lifandi einingu í borginni. Þetta hefur tekist vel í „Gamla Stan" í Stokkhólmi þar sem Ijósastaurar, bekkir, innréttingar búða o.s.frv. er allt í gömlum stíl. Grjótaþorpið eða Þingholtsstræti og nágrenni þess eru þau svæði þar sem þetta gæti helst tekist í Reykjavík. Bernhöftstorfan við Austurstræti myndar húsagarð, sem er nokkuð í líkingu við húsagarðinn á myndinni. Parket í anda heilsunnar. Það má segja að parketbylgjan hafi gengið yfir að undanförnu hér á landi, sem víðast annars staðar og er áberandi að yngra fólkið er þar í farabroddi. Það er í anda heilsuræktar, því hreint loft og þrifnaður fylgir því oft að hafa hörð efni á gólfum, auk þess sem parket er náttúrulegt efni. Nú er víða verið að setja parket á gólf íþróttahúsa, því er talið að náttúruleg fjöðrun parketsins sé hollari fótum íþróttamanna en punktfjöðrun gerviefna. 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Hönnun: húsgögn og innréttingar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hönnun: húsgögn og innréttingar
https://timarit.is/publication/1814

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.